Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir á flugvellinum í Boston á leiðinni til Kaliforníu. Instagram/@katrintanja CrossFit samtökin halda ofurúrslit heimsleikanna í þessari viku og keppendurnir mættu á svæðið um helgina. Þar á meðal var íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir. Kórónuveiran hefur auðvitað sett mikinn svip á heimsleikana í ár og þess vegna fara fram sérstök ofurúrslit þar sem fimm bestu karlarnir og fimm bestu konurnar keppa um báða heimsmeistaratitlana. Fyrri hluti úrslitanna fór fram í gegnum netið þar sem hver og keppandi gerði æfingarnar í sínum æfingasal. Nú hittast hins vegar keppendurnir í Aromas í Norður-Kaliforníu. Til að geta haldið slíka keppni í miðjum heimsfaraldri þá þurftu CrossFit samtökin að búa til búbblu hjá sér eins og gert var í NBA-deildinni í körfubolta sem og nokkrum öðrum bandarískum atvinnumannadeildum. Það eru því mjög strangar reglur í gildi þessa einu viku sem ofurúrslitin fara fram. View this post on Instagram The CrossFit Games will be employing a bubble system where all athletes and event personnel will be kept isolated from the public for the duration of their stay for the competition week with strict protocols surrounding every aspect of their trip starting before they make the journey to Aromas. (LINK IN BIO) - @crossfitgames / @tommymarquez - #crossfit #cfgames2020 #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 19, 2020 at 7:30am PDT Katrín Tanja Davíðsdóttir og hin níu sem keppa um heimsmeistaratitlana þurfa að fylgja nákvæmlega öllum þeim sóttvarnarreglum sem hafa verið settar í Aromas. Eftir að þau fara inn í CrossFit búbbluna verður ekki aftur snúið fyrir þau fyrr en keppninni er lokið á sunnudaginn. Keppendur þurftu að fara í kórónuveirupróf áður en þeir lögðu af stað og sýndu síðan niðurstöður um neikvæða mælingu þegar þau mættu á svæðið. Um leið og þau komu til Aromas í Norður-Kaliforníu þá þurftu þau að fara í aðra skimun. Eftir hana þurftu keppendur og aðstoðarmaður þeirra að halda kyrru fyrir í hótelherberginu þar til að þau fengu neikvæða niðurstöðu úr því prófi. Hver og einn keppandi má hafa með sér einn aðstoðarmann sem þarf að ganga í gegnum sömu sóttvarnir og sóttkví og þeir. Alla þessa viku mega keppendur ekki yfirgefa hótelið sitt nema til að sækja viðurkennda viðburði á vegum heimsleikanna. CrossFit mun sjá um það að keyra keppendur þangað sem þeir þurfa að mæta. Enginn þeirra má fara neitt á eigin vegum. View this post on Instagram B o s C a l i f o r n i a We re READY & we re ready for takeoff! // #CFGames2020 A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 17, 2020 at 5:00am PDT Keppendur verða að taka allt sem þeir þurfa með sér inn á hótelherbergið áður en þeir fara í próf númer tvö. Eftir það mega þeir ekki fara út fyrir búbbluna til að ná sér í eitthvað matarkyns eða annað. Þeir mega fá sendingar utan frá en mega ekki sækja þær nema á ákveðna staði sem CrossFit hefur útbúið fyrir slíkt. Keppnin hefst samt ekki fyrr en á föstudaginn og því þurfa Katrín Tanja og hin níu að lifa þessu sérstaka lífi í búbblunni fram að því. Þau fá væntanlega tækifæri til að æfa og halda undirbúningi sínum áfram en það mun örugglega reyna á andlegu hliðina að mega ekki fara neitt út fyrir búbbluna. NBA búbblan gekk upp í Disneygarðinum og sömuleiðis gekk vel hjá bæði WNBA deildinni og NHL deildinni. CrossFit samtökin ætla að sjá til þess að allt gangi vel hjá þeim líka. CrossFit Tengdar fréttir Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Katrín Tanja og hin bestu í heimi vita nú allar tímasetningar í ofurúrslitunum Það styttist í það að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi við fjórar aðrar CrossFit konur um heimsmeistaratitilinn fyrir árið 2020 og nú vitum við nákvæmlega hvenær verður flautað til leiks í fyrstu grein. 14. október 2020 10:01 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Sjá meira
CrossFit samtökin halda ofurúrslit heimsleikanna í þessari viku og keppendurnir mættu á svæðið um helgina. Þar á meðal var íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir. Kórónuveiran hefur auðvitað sett mikinn svip á heimsleikana í ár og þess vegna fara fram sérstök ofurúrslit þar sem fimm bestu karlarnir og fimm bestu konurnar keppa um báða heimsmeistaratitlana. Fyrri hluti úrslitanna fór fram í gegnum netið þar sem hver og keppandi gerði æfingarnar í sínum æfingasal. Nú hittast hins vegar keppendurnir í Aromas í Norður-Kaliforníu. Til að geta haldið slíka keppni í miðjum heimsfaraldri þá þurftu CrossFit samtökin að búa til búbblu hjá sér eins og gert var í NBA-deildinni í körfubolta sem og nokkrum öðrum bandarískum atvinnumannadeildum. Það eru því mjög strangar reglur í gildi þessa einu viku sem ofurúrslitin fara fram. View this post on Instagram The CrossFit Games will be employing a bubble system where all athletes and event personnel will be kept isolated from the public for the duration of their stay for the competition week with strict protocols surrounding every aspect of their trip starting before they make the journey to Aromas. (LINK IN BIO) - @crossfitgames / @tommymarquez - #crossfit #cfgames2020 #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 19, 2020 at 7:30am PDT Katrín Tanja Davíðsdóttir og hin níu sem keppa um heimsmeistaratitlana þurfa að fylgja nákvæmlega öllum þeim sóttvarnarreglum sem hafa verið settar í Aromas. Eftir að þau fara inn í CrossFit búbbluna verður ekki aftur snúið fyrir þau fyrr en keppninni er lokið á sunnudaginn. Keppendur þurftu að fara í kórónuveirupróf áður en þeir lögðu af stað og sýndu síðan niðurstöður um neikvæða mælingu þegar þau mættu á svæðið. Um leið og þau komu til Aromas í Norður-Kaliforníu þá þurftu þau að fara í aðra skimun. Eftir hana þurftu keppendur og aðstoðarmaður þeirra að halda kyrru fyrir í hótelherberginu þar til að þau fengu neikvæða niðurstöðu úr því prófi. Hver og einn keppandi má hafa með sér einn aðstoðarmann sem þarf að ganga í gegnum sömu sóttvarnir og sóttkví og þeir. Alla þessa viku mega keppendur ekki yfirgefa hótelið sitt nema til að sækja viðurkennda viðburði á vegum heimsleikanna. CrossFit mun sjá um það að keyra keppendur þangað sem þeir þurfa að mæta. Enginn þeirra má fara neitt á eigin vegum. View this post on Instagram B o s C a l i f o r n i a We re READY & we re ready for takeoff! // #CFGames2020 A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 17, 2020 at 5:00am PDT Keppendur verða að taka allt sem þeir þurfa með sér inn á hótelherbergið áður en þeir fara í próf númer tvö. Eftir það mega þeir ekki fara út fyrir búbbluna til að ná sér í eitthvað matarkyns eða annað. Þeir mega fá sendingar utan frá en mega ekki sækja þær nema á ákveðna staði sem CrossFit hefur útbúið fyrir slíkt. Keppnin hefst samt ekki fyrr en á föstudaginn og því þurfa Katrín Tanja og hin níu að lifa þessu sérstaka lífi í búbblunni fram að því. Þau fá væntanlega tækifæri til að æfa og halda undirbúningi sínum áfram en það mun örugglega reyna á andlegu hliðina að mega ekki fara neitt út fyrir búbbluna. NBA búbblan gekk upp í Disneygarðinum og sömuleiðis gekk vel hjá bæði WNBA deildinni og NHL deildinni. CrossFit samtökin ætla að sjá til þess að allt gangi vel hjá þeim líka.
CrossFit Tengdar fréttir Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Katrín Tanja og hin bestu í heimi vita nú allar tímasetningar í ofurúrslitunum Það styttist í það að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi við fjórar aðrar CrossFit konur um heimsmeistaratitilinn fyrir árið 2020 og nú vitum við nákvæmlega hvenær verður flautað til leiks í fyrstu grein. 14. október 2020 10:01 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Sjá meira
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00
Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32
Katrín Tanja og hin bestu í heimi vita nú allar tímasetningar í ofurúrslitunum Það styttist í það að Katrín Tanja Davíðsdóttir keppi við fjórar aðrar CrossFit konur um heimsmeistaratitilinn fyrir árið 2020 og nú vitum við nákvæmlega hvenær verður flautað til leiks í fyrstu grein. 14. október 2020 10:01