Topp fimm framtíðar landsliðsmenn Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2020 14:00 Líklegir landsliðsmenn Íslands. stöð 2 sport Theodór Ingi Pálmason fékk það verkefni að velja fimm framtíðar landsliðsmenn í Olís-deild karla fyrir Seinni bylgjuna. Á lista Theodórs eru fjórir ungir leikmenn og svo Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon sem er í 5. sætinu. Í sætum fjögur og fimm eru vinstri hornamennirnir Orri Freyr Þorkelsson (Haukum) og Dagur Gautason (Stjörnunni). „Dagur er ótrúlega heilsteyptur og góður hornamaður. Orri er kannski betri slúttari en Dagur er heilsteyptari leikmaður og ég held að hann eigi eftir að ná langt,“ sagði Theodór. Í 2. sætinu á lista Theodórs er Þorsteinn Leó Gunnarsson sem hefur nýtt tækifæri sín með Aftureldingu í upphafi tímabils vel. „Þetta er strákur sem hefur eiginleika sem við sjáum ekki oft í íslenskum skyttum. Hann er mjög hávaxinn og býður upp á aðra möguleika. Það væri gaman að geta gert hann að leikmanni í alþjóðlegum klassa,“ sagði Theodór. Á toppi listans er annar stór og stæðilegur strákur, Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson, sem Theodór hefur mikla trú á. „Ég er hrikalega hrifinn að þessum strák. Hann er með mikla hæð, mikið vænghaf, góða fótavinnu og mér finnst hann orðinn góður varnarmaður þrátt fyrir ungan aldur. Með góðri þjálfun gæti þessi orðið okkar aðal varnarsérfræðingur innan fimm til sex ára,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 framtíðar landsliðsmenn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00 Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00 Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00 Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Theodór Ingi Pálmason fékk það verkefni að velja fimm framtíðar landsliðsmenn í Olís-deild karla fyrir Seinni bylgjuna. Á lista Theodórs eru fjórir ungir leikmenn og svo Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon sem er í 5. sætinu. Í sætum fjögur og fimm eru vinstri hornamennirnir Orri Freyr Þorkelsson (Haukum) og Dagur Gautason (Stjörnunni). „Dagur er ótrúlega heilsteyptur og góður hornamaður. Orri er kannski betri slúttari en Dagur er heilsteyptari leikmaður og ég held að hann eigi eftir að ná langt,“ sagði Theodór. Í 2. sætinu á lista Theodórs er Þorsteinn Leó Gunnarsson sem hefur nýtt tækifæri sín með Aftureldingu í upphafi tímabils vel. „Þetta er strákur sem hefur eiginleika sem við sjáum ekki oft í íslenskum skyttum. Hann er mjög hávaxinn og býður upp á aðra möguleika. Það væri gaman að geta gert hann að leikmanni í alþjóðlegum klassa,“ sagði Theodór. Á toppi listans er annar stór og stæðilegur strákur, Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson, sem Theodór hefur mikla trú á. „Ég er hrikalega hrifinn að þessum strák. Hann er með mikla hæð, mikið vænghaf, góða fótavinnu og mér finnst hann orðinn góður varnarmaður þrátt fyrir ungan aldur. Með góðri þjálfun gæti þessi orðið okkar aðal varnarsérfræðingur innan fimm til sex ára,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 framtíðar landsliðsmenn
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00 Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00 Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00 Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00
Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00
Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00
Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01