Enn setið við samningaborðið í álversdeilunni skömmu fyrir miðnætti Kjartan Kjartansson skrifar 21. október 2020 20:57 Kolbeinn Gunnarsson, formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði segir óvissu ríkja í viðræðum verkalýðsfélaganna við samninganefnd Ísal. Stöð 2/Egill Samninganefndir fimm verkalýðsfélaga og fulltrúa álversins í Straumsvík komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan fjögur í dag. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 sagði Kolbeinn Gunnarsson formaður Hlífar í Hafnarfirði viðræðurnar á viðkæmu stigi en að allt yrði gert til að ná samningi áður en til verkfallsaðgerða kemur á föstudag. Rétt fyrir klukkan hálf tólf í kvöld sat samningafólk enn að og sagði Kolbenn óvissu ríkja um framhaldið. Ekki væri búið að ákveða hvort fundað yrði inn í nóttina eða boðað til nýs fundar á morgun. Verkfallsaðgerðunum var frestað á föstudag þegar vonir um að samningar gætu verið í sjónmáli glæddust. Í kvöldfréttum vildi Kolbeinn ekki segja til um hvort að lengd fundarins þá benti til að það þokaðist í samningsátt. „Málið er á mjög viðkvæmum stað. Við erum að reyna að gera allt til að ná kjarasamningi. Við vitum það að aðgerðir eru að byrja aftur núna á föstudaginn sem við hefðum viljað ná kjarasamningi áður. Það er svona stefnan hjá okkur,“ sagði Kolbeinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Verkalýðsfélögin hafa á stundum efast um að fulltrúar álversins hér á landi hefðu raunverulegt umboð frá móðurfélagi þess til að semja. Kolbeinn sagði að svo virtist sem að viðsemjendur hans hefðu einhvers konar samningsumboð nú en hann gæti ekki sagt til um hversu langt það næði. „Við erum að henda ýmsu á milli okkar og það er góðs viti,“ sagði hann. Stóriðja Kjaramál Hafnarfjörður Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Samninganefndir fimm verkalýðsfélaga og fulltrúa álversins í Straumsvík komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan fjögur í dag. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 sagði Kolbeinn Gunnarsson formaður Hlífar í Hafnarfirði viðræðurnar á viðkæmu stigi en að allt yrði gert til að ná samningi áður en til verkfallsaðgerða kemur á föstudag. Rétt fyrir klukkan hálf tólf í kvöld sat samningafólk enn að og sagði Kolbenn óvissu ríkja um framhaldið. Ekki væri búið að ákveða hvort fundað yrði inn í nóttina eða boðað til nýs fundar á morgun. Verkfallsaðgerðunum var frestað á föstudag þegar vonir um að samningar gætu verið í sjónmáli glæddust. Í kvöldfréttum vildi Kolbeinn ekki segja til um hvort að lengd fundarins þá benti til að það þokaðist í samningsátt. „Málið er á mjög viðkvæmum stað. Við erum að reyna að gera allt til að ná kjarasamningi. Við vitum það að aðgerðir eru að byrja aftur núna á föstudaginn sem við hefðum viljað ná kjarasamningi áður. Það er svona stefnan hjá okkur,“ sagði Kolbeinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Verkalýðsfélögin hafa á stundum efast um að fulltrúar álversins hér á landi hefðu raunverulegt umboð frá móðurfélagi þess til að semja. Kolbeinn sagði að svo virtist sem að viðsemjendur hans hefðu einhvers konar samningsumboð nú en hann gæti ekki sagt til um hversu langt það næði. „Við erum að henda ýmsu á milli okkar og það er góðs viti,“ sagði hann.
Stóriðja Kjaramál Hafnarfjörður Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira