Tíu þúsund Þjóðverjar greindust smitaðir í gær og heilbrigðisráðherra var þar á meðal Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. október 2020 08:13 Heibrigðisráðherrann Jens Spahn var á meðal þeirra tíu þúsund Þjóðverja sem greindust með Covid-19 í gær. Keuenhof - Pool/Getty Images Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi. Fyrra met var sett fyrir tveimur dögum, þegar smitaðir reyndust 8500. Þjóðverar hafa hingað til komið nokkuð vel út úr faraldrinum í samanburði við önnur Evrópuríki en með haustinu hefur smitum þar þó farið hratt fjölgandi. Á meðal þeirra sem greindust smitaðir í gær var heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn. Í Frakklandi hefur nú ein milljón manna smitast af veirunni og er Frakkland annað landið í Evrópu sem nær svo hárri tölu. Spánn varð fyrsta Evrópulandið sem náði þeim vafasama heiðri. Í Tékklandi er ástandið einna verst í Evrópu en þar fóru dagleg smit upp undir fimmtán þúsund í gær, sem gríðarlega há tala ef tekið er tillit til þess að Tékkar telja aðeins rúmar tíu milljónir. Þar í landi taka nýjar samkomutakmarkanir gildi í dag. Í þeim felst að öllum ónauðsynlegum verslunarrekstri skal hætt en til nauðsynlegra verslana teljast matvörubúðir og apótek en einnig, eins undarlega og það hljómar, blómabúðir, tóbaksverslanir og lásasmiðir. Þá má fólk ekki koma saman í stærri hópum en tveggja manna, að fjölskyldum undanskyldum og er fólk hvatt til að láta af öllum ferðum utanhúss, nema brýna nauðsyn beri til. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tékkland Spánn Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi. Fyrra met var sett fyrir tveimur dögum, þegar smitaðir reyndust 8500. Þjóðverar hafa hingað til komið nokkuð vel út úr faraldrinum í samanburði við önnur Evrópuríki en með haustinu hefur smitum þar þó farið hratt fjölgandi. Á meðal þeirra sem greindust smitaðir í gær var heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn. Í Frakklandi hefur nú ein milljón manna smitast af veirunni og er Frakkland annað landið í Evrópu sem nær svo hárri tölu. Spánn varð fyrsta Evrópulandið sem náði þeim vafasama heiðri. Í Tékklandi er ástandið einna verst í Evrópu en þar fóru dagleg smit upp undir fimmtán þúsund í gær, sem gríðarlega há tala ef tekið er tillit til þess að Tékkar telja aðeins rúmar tíu milljónir. Þar í landi taka nýjar samkomutakmarkanir gildi í dag. Í þeim felst að öllum ónauðsynlegum verslunarrekstri skal hætt en til nauðsynlegra verslana teljast matvörubúðir og apótek en einnig, eins undarlega og það hljómar, blómabúðir, tóbaksverslanir og lásasmiðir. Þá má fólk ekki koma saman í stærri hópum en tveggja manna, að fjölskyldum undanskyldum og er fólk hvatt til að láta af öllum ferðum utanhúss, nema brýna nauðsyn beri til.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tékkland Spánn Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira