Cristiano Ronaldo fékk aftur jákvætt COVID-19 próf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 12:35 Cristiano Ronaldo missir af fleiri leikjum með Juventus. Getty/Silvia Lore Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu ekki spila móti hvor öðrum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur þegar lið þeirra Juventus og Barcelona mætast. Juventus og Barcelona unnu bæði leik sínn í þessari viku. Cristiano Ronaldo er ennþá með kórónuveiruna og missir því af næstu leikjum Juventus. Spænska stórblaðið Marca segir frá því að Portúgalinn hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Per MARCA, Cristiano Ronaldo has tested positive for COVID-19 for a second time and will be forced to miss Juventus' Champions League match against FC Barcelona next week. pic.twitter.com/etf4URBwlm— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 22, 2020 Margir eru búnir að bíða eftir einvíginu á milli Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa ekki spilað í sömu deild síðan Ronaldo fór til Ítalíu haustið 2018. Nú er bara að vonast til þess að þeir geti báðir spilað seinni leikinn sem fer fram 8. desember. Ronaldo greindist með COVDI-19 í landsleikjaglugganum og missti af þeim sökum bæði af leik með portúgalska landsliðinu sem og síðustu leikjum með Juventus í bæði deild og Meistaradeild. Ronaldo er ekki að sýna nein einkenni en fékk jákvæða niðurstöðu úr öðru prófi og það kallar á meiri fjarveru frá liði sínu. Cristiano Ronaldo hefur verið í sóttkví heima hjá sér á Ítalíu og hefur sýnt myndir af sér að æfa einn á samfélagsmiðlum. Ronaldo verður að vera áfram í einangrun en hann má ekki koma nálægt æfingasvæði Juventus á meðan hann getur smitað félaga sína. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu ekki spila móti hvor öðrum í Meistaradeildinni á miðvikudaginn kemur þegar lið þeirra Juventus og Barcelona mætast. Juventus og Barcelona unnu bæði leik sínn í þessari viku. Cristiano Ronaldo er ennþá með kórónuveiruna og missir því af næstu leikjum Juventus. Spænska stórblaðið Marca segir frá því að Portúgalinn hafi fengið jákvæða niðurstöðu úr öðru kórónuveiruprófi. Per MARCA, Cristiano Ronaldo has tested positive for COVID-19 for a second time and will be forced to miss Juventus' Champions League match against FC Barcelona next week. pic.twitter.com/etf4URBwlm— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 22, 2020 Margir eru búnir að bíða eftir einvíginu á milli Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem hafa ekki spilað í sömu deild síðan Ronaldo fór til Ítalíu haustið 2018. Nú er bara að vonast til þess að þeir geti báðir spilað seinni leikinn sem fer fram 8. desember. Ronaldo greindist með COVDI-19 í landsleikjaglugganum og missti af þeim sökum bæði af leik með portúgalska landsliðinu sem og síðustu leikjum með Juventus í bæði deild og Meistaradeild. Ronaldo er ekki að sýna nein einkenni en fékk jákvæða niðurstöðu úr öðru prófi og það kallar á meiri fjarveru frá liði sínu. Cristiano Ronaldo hefur verið í sóttkví heima hjá sér á Ítalíu og hefur sýnt myndir af sér að æfa einn á samfélagsmiðlum. Ronaldo verður að vera áfram í einangrun en hann má ekki koma nálægt æfingasvæði Juventus á meðan hann getur smitað félaga sína.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira