Fengu að fara inn í CrossFit-búbbluna og hittu á Katrínu Tönju í sýnatöku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2020 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti að fara í kórónveirusmitpróf áður en hún fékk fullt aðgengi að CrossFit búbblunni. Skjámynd/Youtube Buttery Bros verða með myndavélarnar á lofti þegar heimsleikarnir fara fram næstu þrjá daga og þeir hafa þegar sent frá sér fyrsta myndbandið af lífinu í CrossFit-búbblunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og besta CrossFit fólk heimsins byrjar í dag eltingarleikinn við heimsmeistaratitlana í CrossFit. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma sem er eldsnemma að morgni á staðartíma í Kaliforníu. Keppendur hafa verið í CrossFit búbblunni alla þessa viku til að venjast aðstæðum en í dag er komið að alvörunni. Næstu dagar munu heldur betur reyna á form og andlegan styrk keppenda sem eru bara fimm í hvorum flokki. View this post on Instagram We got a buttery crew this weekend: @marcus_brown_ @salvi.villanueva @coreymilne in the background @mattbischel and then a squad of others that aren t in the shot. A post shared by ButteryBros (@butterybros) on Oct 22, 2020 at 8:16am PDT Buttery Bros eða Smjörstrákarnir eins og við viljum kalla þá hafa verið að heimsækja keppendur í ofurúrslitum heimsleikanna á undanförnu og nú vitum við af hverju. CrossFit samtökin völdu þá til að gera heimildaþætti um það sem gerist á bak við tjöldin á heimsleikunum í ár. Smjörstrákarnir eru Heber Cannon og Marston Sawyers. Þeir hafa sent frá sér fyrsta Buttery Bros myndbandið eftir að þeir fengu að fara inn í CrossFit búbbluna. Strákarnir prófuðu sjálfir sandpokabrekkuhlaupið sem mun reyna mikið á keppendur og þá þurftu þeir að sjálfsögðu að fara í smitpróf eins og aðrir í búbblunni. Strákarnir hittu Katrínu Tönju bæði í sýnatöku sem og í sundlauginni. Katrín Tanja og andstæðingar hennar hafa fengið að kynnast keppnisstöðunum vel undanfarna daga og þá hafa farið fram fundir með skipuleggjendum leikanna svo allt sé á hreinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband þegar Smjörstrákarnir mættu til Aromas í Norður Kaliforníu og stungu sér á gaf í CrossFit búbbluna. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Buttery Bros verða með myndavélarnar á lofti þegar heimsleikarnir fara fram næstu þrjá daga og þeir hafa þegar sent frá sér fyrsta myndbandið af lífinu í CrossFit-búbblunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og besta CrossFit fólk heimsins byrjar í dag eltingarleikinn við heimsmeistaratitlana í CrossFit. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram klukkan þrjú í dag að íslenskum tíma sem er eldsnemma að morgni á staðartíma í Kaliforníu. Keppendur hafa verið í CrossFit búbblunni alla þessa viku til að venjast aðstæðum en í dag er komið að alvörunni. Næstu dagar munu heldur betur reyna á form og andlegan styrk keppenda sem eru bara fimm í hvorum flokki. View this post on Instagram We got a buttery crew this weekend: @marcus_brown_ @salvi.villanueva @coreymilne in the background @mattbischel and then a squad of others that aren t in the shot. A post shared by ButteryBros (@butterybros) on Oct 22, 2020 at 8:16am PDT Buttery Bros eða Smjörstrákarnir eins og við viljum kalla þá hafa verið að heimsækja keppendur í ofurúrslitum heimsleikanna á undanförnu og nú vitum við af hverju. CrossFit samtökin völdu þá til að gera heimildaþætti um það sem gerist á bak við tjöldin á heimsleikunum í ár. Smjörstrákarnir eru Heber Cannon og Marston Sawyers. Þeir hafa sent frá sér fyrsta Buttery Bros myndbandið eftir að þeir fengu að fara inn í CrossFit búbbluna. Strákarnir prófuðu sjálfir sandpokabrekkuhlaupið sem mun reyna mikið á keppendur og þá þurftu þeir að sjálfsögðu að fara í smitpróf eins og aðrir í búbblunni. Strákarnir hittu Katrínu Tönju bæði í sýnatöku sem og í sundlauginni. Katrín Tanja og andstæðingar hennar hafa fengið að kynnast keppnisstöðunum vel undanfarna daga og þá hafa farið fram fundir með skipuleggjendum leikanna svo allt sé á hreinu. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband þegar Smjörstrákarnir mættu til Aromas í Norður Kaliforníu og stungu sér á gaf í CrossFit búbbluna. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00 Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Katrín Tanja um bakmeiðslin í byrjun árs: Ég gat ekki einu sinni farið í jóga Katrín Tanja Davíðsdóttir segir árið 2020 hafa verið það erfiðasta á ferlinum en að það gæti endaði vel. Heimsleikarnir hefjast í dag. 23. október 2020 08:00
Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. 22. október 2020 08:31
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32