„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 07:00 Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Hjörvar og Þorkell Máni voru í settinu hjá Guðmundi Benediktssyni á fimmtudagskvöldið þar sem þeir fóru yfir víðan völl; þar á meðal ákvörðun KSÍ að halda áfram með deildarkeppnir meistaraflokka. „Ég er mjög sáttur við stjórn KSÍ. Að menn hafi leitað lausna við að klára mótið. Að þeir séu búnir að teikna upp þessa sviðsmynd að klára þetta mót með þessum hætti,“ sagði Hjörvar. „Mér finnst það skipta miklu máli að mótið sé klárað og ég er hæst ánægður með það.“ Máni segist ekki ósáttur en segir að það hafi margt mátt betur fara. „Ég er ekki ósáttur við stjórn KSÍ en ég fer ekkert ofan af því að mér hefði fundist að það hefði þurft að vera skýrt strax frá upphafi. Að menn hafi ekki þurft að fara í neinar vangaveltur um eitt né neitt.“ „Fyrir mér var þetta ofboðslega skýrt,“ bætti Hjörvar við áður en Máni tók aftur við boltanum. „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu hafa verið átökin milli liðanna. Það var einhver sem sagði að við þorum ekki að koma og spila leiki. Allir sem vildu ekki klára mótið höfðu vanalega einhverjum hagsmunum að gæta, í flestum tilvikum. Allir sem vildu klára mótið höfðu einnig hagsmuna að gæta.“ Umræðuna í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða í lok þáttar Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Hjörvar og Þorkell Máni voru í settinu hjá Guðmundi Benediktssyni á fimmtudagskvöldið þar sem þeir fóru yfir víðan völl; þar á meðal ákvörðun KSÍ að halda áfram með deildarkeppnir meistaraflokka. „Ég er mjög sáttur við stjórn KSÍ. Að menn hafi leitað lausna við að klára mótið. Að þeir séu búnir að teikna upp þessa sviðsmynd að klára þetta mót með þessum hætti,“ sagði Hjörvar. „Mér finnst það skipta miklu máli að mótið sé klárað og ég er hæst ánægður með það.“ Máni segist ekki ósáttur en segir að það hafi margt mátt betur fara. „Ég er ekki ósáttur við stjórn KSÍ en ég fer ekkert ofan af því að mér hefði fundist að það hefði þurft að vera skýrt strax frá upphafi. Að menn hafi ekki þurft að fara í neinar vangaveltur um eitt né neitt.“ „Fyrir mér var þetta ofboðslega skýrt,“ bætti Hjörvar við áður en Máni tók aftur við boltanum. „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu hafa verið átökin milli liðanna. Það var einhver sem sagði að við þorum ekki að koma og spila leiki. Allir sem vildu ekki klára mótið höfðu vanalega einhverjum hagsmunum að gæta, í flestum tilvikum. Allir sem vildu klára mótið höfðu einnig hagsmuna að gæta.“ Umræðuna í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Umræða í lok þáttar
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira