Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2020 10:26 Katrín Tanja Davíðsdóttir fagnar sigri í lokagrein gærdagsins. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir kom sér aftur af botninum og inn í baráttuna með frábærri frammistöðu í lokagrein fyrsta dagsins á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja vann fimmtu og síðustu grein dagsins með miklum yfirburðum en hún var meira próf í andlegum styrk en nokkuð annað. Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. How it started: How it ended: pic.twitter.com/o8g2jWkmtw— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Katrín Tanja Davíðsdóttir tók þessum fréttum fagnandi og hreinlega gaf í á seinni hringnum sem var um fram allt próf í andlegum styrk. Þar fékk Katrín Tanja tíu í einkunn. Með þessum hundrað stigum þá komst Katrín Tanja upp úr neðsta sætinu og upp í þriðja sætið fyrir annan daginn af þremur. Lokagrein þessa erfiða dags var víðavangshlaup sem átti að vera tæpir fimm kílómetra upp hóla og hæðir og á erfiðu og ósléttu undirlagi. Þegar keppendur héldu og þeir væru að koma í mark eftir þessa fimm kílómetra þá var þeim tilkynnt um það að þeir ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var aldrei í toppbaráttunni á fyrri hringnum en sýndi gríðarlegan andlegan styrk með því að eflast öll við fréttirnar að þau væru bara hálfnuð í stað þess að vera búinn. View this post on Instagram Event 5 results. For Time: Run along 3-mile± course through varying terrain For complete results, alerts and a schedule of events in your local time zone, download our iOS and Android app at the link in bio. ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 23, 2020 at 6:06pm PDT Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann fyrri hringinn en hafði ekki styrk í að halda efsta sætinu á seinni hringnum. Katrín Tanja keyrði fram úr hverri á fætur annarri. Hin unga Haley Adams hélt lengst í við hana en Katrín Tanja stakk þær allar af á lokasprettinum. Katrín Tanja kom brosandi í markið eftir næstum því tíu kílómetra hlaup í lok mjög erfiðs dags á meðan hinar voru mjög þungar á fæti þegar þær komust loksins í mark. Viðtalið við Katrínu Tönju eftir hlaupið var líka mjög skemmtilegt. Hún sagðist þar hafa fengið aukakraft við fréttirnar að það væri annar hringur. Ranch Run 3 mile +/- Trail Loop"I'm serious. I'm not joking." @thedavecastro pic.twitter.com/RTGoC7iqS8— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 View this post on Instagram How it started. How it ended. Literally, the thing that went through my mind was, Yesss let s go. There s always some point (over the) weekend that I get a workout that fires me up, and I'm so glad that came on Day 1, and I'm ready for a big weekend. @katrintanja was energized by the Ranch Loop twist, capping off Day 1 with an event win. #CrossFitGames #Fitness #CrossFit #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #CrossFitWomen #Sports Photos by @mattbischel @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 23, 2020 at 8:09pm PDT CrossFit Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kom sér aftur af botninum og inn í baráttuna með frábærri frammistöðu í lokagrein fyrsta dagsins á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja vann fimmtu og síðustu grein dagsins með miklum yfirburðum en hún var meira próf í andlegum styrk en nokkuð annað. Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. How it started: How it ended: pic.twitter.com/o8g2jWkmtw— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Katrín Tanja Davíðsdóttir tók þessum fréttum fagnandi og hreinlega gaf í á seinni hringnum sem var um fram allt próf í andlegum styrk. Þar fékk Katrín Tanja tíu í einkunn. Með þessum hundrað stigum þá komst Katrín Tanja upp úr neðsta sætinu og upp í þriðja sætið fyrir annan daginn af þremur. Lokagrein þessa erfiða dags var víðavangshlaup sem átti að vera tæpir fimm kílómetra upp hóla og hæðir og á erfiðu og ósléttu undirlagi. Þegar keppendur héldu og þeir væru að koma í mark eftir þessa fimm kílómetra þá var þeim tilkynnt um það að þeir ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var aldrei í toppbaráttunni á fyrri hringnum en sýndi gríðarlegan andlegan styrk með því að eflast öll við fréttirnar að þau væru bara hálfnuð í stað þess að vera búinn. View this post on Instagram Event 5 results. For Time: Run along 3-mile± course through varying terrain For complete results, alerts and a schedule of events in your local time zone, download our iOS and Android app at the link in bio. ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 23, 2020 at 6:06pm PDT Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann fyrri hringinn en hafði ekki styrk í að halda efsta sætinu á seinni hringnum. Katrín Tanja keyrði fram úr hverri á fætur annarri. Hin unga Haley Adams hélt lengst í við hana en Katrín Tanja stakk þær allar af á lokasprettinum. Katrín Tanja kom brosandi í markið eftir næstum því tíu kílómetra hlaup í lok mjög erfiðs dags á meðan hinar voru mjög þungar á fæti þegar þær komust loksins í mark. Viðtalið við Katrínu Tönju eftir hlaupið var líka mjög skemmtilegt. Hún sagðist þar hafa fengið aukakraft við fréttirnar að það væri annar hringur. Ranch Run 3 mile +/- Trail Loop"I'm serious. I'm not joking." @thedavecastro pic.twitter.com/RTGoC7iqS8— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 View this post on Instagram How it started. How it ended. Literally, the thing that went through my mind was, Yesss let s go. There s always some point (over the) weekend that I get a workout that fires me up, and I'm so glad that came on Day 1, and I'm ready for a big weekend. @katrintanja was energized by the Ranch Loop twist, capping off Day 1 with an event win. #CrossFitGames #Fitness #CrossFit #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #CrossFitWomen #Sports Photos by @mattbischel @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 23, 2020 at 8:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð