Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. október 2020 23:28 Katrín Tanja Davíðsdóttir með íslenska fánann á verðlaunapallinum. Instagram/@crossfitgames Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Fimm öflugustu CrossFit íþróttamenn heims um þessar mundir kepptu um heimsmeistaratitilinn en Katrín Tanja var í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu greinina sem lauk rétt í þessu. Katrín kom önnur í mark og styrkti þar með stöðu sína í öðru sæti heildarkeppninnar. Hin ástralska Tia-Clair Toomey vann mjög örugglega en hún hafði tryggt sér efsta sætið áður en síðustu þrjár greinarnar fóru fram. Í karlaflokki bar Matt Fraser sigur úr býtum. View this post on Instagram A worldwide challenge was issued. The competition was Open to all. All have been measured. Scores have been submitted. The hardest test in CrossFit Games history is complete. There are no more questions. For the fourth-consecutive time, @tiaclair1 is the Fittest Woman on Earth. And for the fifth-consecutive time, @MathewFraser is the Fittest Man on Earth. Name a better duo. You can t. Toomey and Fraser are the #FittestinHistory. The 2021 CrossFit Open begins Feb. 18. #CrossFit #CrossFitGames #Sports #Workout #FitnessMotivation #trainingpartners #Fitness #TestofFitness @flsportsguy @reebok @roguefitness @whoop @romwod @goruck @purespectrumhemp @goarmy @fitaid A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 4:29pm PDT Verðlaunaafhendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Fimm öflugustu CrossFit íþróttamenn heims um þessar mundir kepptu um heimsmeistaratitilinn en Katrín Tanja var í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu greinina sem lauk rétt í þessu. Katrín kom önnur í mark og styrkti þar með stöðu sína í öðru sæti heildarkeppninnar. Hin ástralska Tia-Clair Toomey vann mjög örugglega en hún hafði tryggt sér efsta sætið áður en síðustu þrjár greinarnar fóru fram. Í karlaflokki bar Matt Fraser sigur úr býtum. View this post on Instagram A worldwide challenge was issued. The competition was Open to all. All have been measured. Scores have been submitted. The hardest test in CrossFit Games history is complete. There are no more questions. For the fourth-consecutive time, @tiaclair1 is the Fittest Woman on Earth. And for the fifth-consecutive time, @MathewFraser is the Fittest Man on Earth. Name a better duo. You can t. Toomey and Fraser are the #FittestinHistory. The 2021 CrossFit Open begins Feb. 18. #CrossFit #CrossFitGames #Sports #Workout #FitnessMotivation #trainingpartners #Fitness #TestofFitness @flsportsguy @reebok @roguefitness @whoop @romwod @goruck @purespectrumhemp @goarmy @fitaid A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 4:29pm PDT Verðlaunaafhendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira
Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30