Grímuskylda í Rússlandi og læknaverkfall á Spáni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. október 2020 16:38 Útgöngubann er nú í gildi um nætur á Spáni. Getty/Xavi Torrent Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða. Sólarhringslangt verkfall spænskra lækna er það fyrsta í aldarfjórðung. Ósætti er innan stéttarinnar með slæmar vinnuaðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og veikburða heilbrigðiskerfi. Yfirvöld höfðu þó fyrirskipað að minnsta kosti áttatíu prósenta mönnun og hafði verkfallið því takmörkuð áhrif. „Við sjáum ekku fyrir okkur að þetta geti gengið lengur. Við viljum ríkisrekið heilbrigðiskerfi en ekki á kostnað virðingar og lífsgæða heilbrigðisstarfsfólk. Þetta er erfitt starf og okkur finnst við lítilsvirt,“ sagði Salvador Piris ungbarnalæknir við AP. Faraldurinn heldur áfram að versna víðar í álfunni. Rússnesk stjórnvöld tóku í dag upp grímuskyldu. 320 létust af völdum veirunnar í gær og er það met þar í landi. Á Ítalíu hefur herinn verið fenginn til þess að aðstoða við skimun í Róm. Um 1.400 hermenn starfa nú á tvö hundruð skimunarstöðvum í borginni. „Þetta verður svo gert á landsvísu. Á öllum þessum stöðvum munu hermenn vinna með almennum borgurum, læknum, hjúkrunarfræðingum og yfirvöldum,“ sagði Saverio Pirro ofursti. Þá var útgöngubann sett á í Rottal-Inn sýslu í Bæjaralandi Þýskalands í dag vegna fjölgunar smitaðra. Um tvö hundruð hafa smitast í sýslunni síðustu vikuna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Rússland Þýskaland Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira
Spænskir læknar lögðu niður störf í dag vegna slæmra aðstæða. Sólarhringslangt verkfall spænskra lækna er það fyrsta í aldarfjórðung. Ósætti er innan stéttarinnar með slæmar vinnuaðstæður vegna kórónuveirufaraldursins og veikburða heilbrigðiskerfi. Yfirvöld höfðu þó fyrirskipað að minnsta kosti áttatíu prósenta mönnun og hafði verkfallið því takmörkuð áhrif. „Við sjáum ekku fyrir okkur að þetta geti gengið lengur. Við viljum ríkisrekið heilbrigðiskerfi en ekki á kostnað virðingar og lífsgæða heilbrigðisstarfsfólk. Þetta er erfitt starf og okkur finnst við lítilsvirt,“ sagði Salvador Piris ungbarnalæknir við AP. Faraldurinn heldur áfram að versna víðar í álfunni. Rússnesk stjórnvöld tóku í dag upp grímuskyldu. 320 létust af völdum veirunnar í gær og er það met þar í landi. Á Ítalíu hefur herinn verið fenginn til þess að aðstoða við skimun í Róm. Um 1.400 hermenn starfa nú á tvö hundruð skimunarstöðvum í borginni. „Þetta verður svo gert á landsvísu. Á öllum þessum stöðvum munu hermenn vinna með almennum borgurum, læknum, hjúkrunarfræðingum og yfirvöldum,“ sagði Saverio Pirro ofursti. Þá var útgöngubann sett á í Rottal-Inn sýslu í Bæjaralandi Þýskalands í dag vegna fjölgunar smitaðra. Um tvö hundruð hafa smitast í sýslunni síðustu vikuna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Rússland Þýskaland Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Sjá meira