Íslands verður miðstöð svefnrannsókna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. október 2020 20:01 Erna Sif Arnardóttir lektor við verkfræði-og tölvunarfræðid. HR og forstöðum. Svefnseturs. Vísir/Egill Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna. Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna næstu árin að sögn lektors við Háskólann í Reykjavík sem leiðir verkefnið Svefnbyltinguna. Verkefnið fékk tvo og hálfan milljarð í styrk sem er einn sá hæsti sem hefur verið veittur hér á landi. Nýjar rannsóknir sýna að allt að milljarður þjáist af kæfisvefni í heiminum en hann getur valdið margvíslegu heilsutjóni.. Verkefni Svefnbyltingin hefur nú fengið einn stærsta styrk sinnar tegundar sem er veittur frá Evrópusambandinu eða tvo og hálfan milljarð til að rannsaka kæfisvefn. Erna Sif Arnardóttir lektor við háskólann í Reykjavík leiðir Svefnbyltinguna. „Við ætlum á næstu fjórum árum að umbylta því hvernig svefnmælingar eru gerðar. Fólk getur sett á sig tæki heima í þrjár nætur í staðinn fyrir að vera eina nótt inná spítala. Við ætlum líka að breyta því hvernig þær eru unnar. Nú tekur um 2 klukkutíma fyrir vanan sérfræðing að vinna úr svona mælingu núna. við ætlum að stytta þann tíma með því að nýta alla þessa tækni. Og við munum koma með lífstílsmeðferðir í formi appa þannig að fólk getur unnið meira með eigin heilsu,“ segir Erna. Fólk fer þannig með svefnmælingabúnaðinn heim en hann er frá fyrirækinu Nox Medical. „Gögnunum er safnað saman inní lítið upptökutæki og streymt inní tölvu og þar er svo sjálvirkur búnaður sem tekur greininguna og það er þar sem við tökum við gerfigreindinni. Þetta er í raun og veru fjórða iðnbyltingin,“ segir Pétur Már Halldórsson framkvæmdastjóri Nox Medical. 25 til 30 manns fá vinnu við verkefnið næstu árin hjá HR en verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtæki og fjölda háskóla og heilbrigðisstofnanir. „Ísland verður með þessu miðstöð svefns í heiminum sem er ótrúlega gaman og mikið tækifæri,“ segir Erna.
Heilsa Heilbrigðismál Skóla - og menntamál Svefn Vísindi Tengdar fréttir Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. 27. október 2020 07:01
„Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. 26. október 2020 14:29