Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2020 21:31 Albert skoraði tvö mörk í kvöld er AZ vann loks leik í deildinni. ANP Sport/Getty Images Landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Albert Guðmundsson er sjóðandi heitur þessa dagana en hann gerði tvö mörk er AZ Alkmaar góðan 4-1 sigur í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Hann var því eðlilega í byrjunarliði liðsins er Waalwijk kom í heimsókn í kvöld. Calvin Stengs kom AZ yfir strax á 5. mínútu leiks og var það eina mark fyrri hálfleiksins. Teun Koopmeiners fékk svo tækifæri til að koma Alkmaar í 2-0 á 68. mínútu en vítaspyrna hans var þá varin. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Albert fyrra mark sitt og kom AZ í 2-0. Hann var svo aftur á ferðinni undir lok leiks og gulltryggði 3-0 sigur heimamanna. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni á tímabilinu en fyrir leik kvöldsins hafði það gert jafntefli í öllum fimm leikjum sínum. Albert og liðsfélagar hans eru sem stendur í 9. sæti með átta stig að loknum sex leikjum. Þeir eiga leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig en kæmust aðeins upp um eitt sæti með sigri þar. Þá var Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby sem tapaði sínum þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Varnarmanninum var kippt af velli þegar Bröndby setti allt í sóknina undir lok leiks en það dugði ekki til. Lokatölur 2-1 Álaborg í vil. Bröndby er með tólf stig að loknum sjö umferðum. Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Landsliðsframherjinn Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. Albert Guðmundsson er sjóðandi heitur þessa dagana en hann gerði tvö mörk er AZ Alkmaar góðan 4-1 sigur í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Hann var því eðlilega í byrjunarliði liðsins er Waalwijk kom í heimsókn í kvöld. Calvin Stengs kom AZ yfir strax á 5. mínútu leiks og var það eina mark fyrri hálfleiksins. Teun Koopmeiners fékk svo tækifæri til að koma Alkmaar í 2-0 á 68. mínútu en vítaspyrna hans var þá varin. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Albert fyrra mark sitt og kom AZ í 2-0. Hann var svo aftur á ferðinni undir lok leiks og gulltryggði 3-0 sigur heimamanna. Var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni á tímabilinu en fyrir leik kvöldsins hafði það gert jafntefli í öllum fimm leikjum sínum. Albert og liðsfélagar hans eru sem stendur í 9. sæti með átta stig að loknum sex leikjum. Þeir eiga leik til góða á flest liðin fyrir ofan sig en kæmust aðeins upp um eitt sæti með sigri þar. Þá var Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby sem tapaði sínum þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Varnarmanninum var kippt af velli þegar Bröndby setti allt í sóknina undir lok leiks en það dugði ekki til. Lokatölur 2-1 Álaborg í vil. Bröndby er með tólf stig að loknum sjö umferðum.
Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Tengdar fréttir Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1. nóvember 2020 19:05
Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1. nóvember 2020 15:23