„Við erum byrjuð og við munum halda áfram“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. nóvember 2020 20:01 Logi Einarsson var endurkjörinn varaformaður Samfylkingarinnar á rafrænum landsfundi sem settur var í dag. Samfylkingin Heiða Björg Hilmisdóttir bar sigur úr býtum í varaformannskjöri Samfylkingarinnar gegn Helgu Völu Helgadóttur í dag. 889 greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Heiða Björg 60 prósent atkvæða. Forysta flokksins segir sameiningu félagsmanna lykilatriði á leið til sigurs í næstu alþingiskosningum. „Áherslur okkar eru auðvitað að tryggja það að hér verði ekki aukinn ójöfnuður út úr þessari ójafnaðakreppu sem við erum stödd í. Hér verði störf fyrir fólk, fólk geti menntað sig og nýtt þennan tíma,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. „Í augnablikinu snýst þetta um að fjölga störfum og skapa störf fyrir þá 20 þúsund sem eru atvinnulausir. Halda utan um hina sem búa við erfiðar aðstæður en síðan þurfum við að gera langtímamarkmið,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hvernig ætlið þið að fara að því að skapa störf? „Við höfum lagt áherslu á ýmislegt. Annars vegar viljum við takast á við undirmönnun í opinberri þjónustu. Við viljum líka skapa einkafyrirtækjum betra rekstrarumhverfi þannig að þau hafi tækifæri til að ráða fólk í vinnu en ekki segja því upp eins og ríkisstjórnin hefur boðað,“ sagði Logi. Hvernig verður ykkar kosningabaráttu háttað? „Við erum byrjuð og við munum halda áfram.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27 Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Heiða Björg Hilmisdóttir bar sigur úr býtum í varaformannskjöri Samfylkingarinnar gegn Helgu Völu Helgadóttur í dag. 889 greiddu atkvæði í kosningunni og hlaut Heiða Björg 60 prósent atkvæða. Forysta flokksins segir sameiningu félagsmanna lykilatriði á leið til sigurs í næstu alþingiskosningum. „Áherslur okkar eru auðvitað að tryggja það að hér verði ekki aukinn ójöfnuður út úr þessari ójafnaðakreppu sem við erum stödd í. Hér verði störf fyrir fólk, fólk geti menntað sig og nýtt þennan tíma,“ sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. „Í augnablikinu snýst þetta um að fjölga störfum og skapa störf fyrir þá 20 þúsund sem eru atvinnulausir. Halda utan um hina sem búa við erfiðar aðstæður en síðan þurfum við að gera langtímamarkmið,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Hvernig ætlið þið að fara að því að skapa störf? „Við höfum lagt áherslu á ýmislegt. Annars vegar viljum við takast á við undirmönnun í opinberri þjónustu. Við viljum líka skapa einkafyrirtækjum betra rekstrarumhverfi þannig að þau hafi tækifæri til að ráða fólk í vinnu en ekki segja því upp eins og ríkisstjórnin hefur boðað,“ sagði Logi. Hvernig verður ykkar kosningabaráttu háttað? „Við erum byrjuð og við munum halda áfram.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27 Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Bein útsending: Landsfundur Samfylkingarinnar Landsfundur Samfylkingarinnar fer nú fram en hann hófst í gær og heldur áfram í dag. Flokkurinn vonast til þess að fundurinn verði „hressilegur upptaktur fyrir kosningar.“ 7. nóvember 2020 10:27
Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar Alexandra Ýr van Erven var í dag kjörin nýr ritari flokksins. Alexandra hlaut 64 prósent atkvæða. 7. nóvember 2020 13:21