Jim Carrey kallar Trump „tapara“ í hlutverki Bidens Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. nóvember 2020 15:00 Carrey og Rudolph í hlutverkum sínum sem Joe Biden og Kamala Harris. SNL/Skjáskot „Það koma upp aðstæður í lífinu, og þetta eru einar slíkar, þar sem það verður að vera sigurvegari og…. tapari!“ Þetta sagði Jim Carrey í hlutverki Joes Bidens, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, í nýjasta þætti af gamanþáttunum Saturday Night Live. Þar stóð hann við ræðupúlt með leikkonuna Mayu Rudolph sér við hlið, en hún var í hlutverki Kamölu Harris, nýkjörins varaforseta. Í myndbandinu leikur Carrey hinn nýkjörna forseta, sem virðist staðráðinn í því að nudda Donald Trump, fráfarandi forseta, upp úr tapi hans í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum, en atriðið hefur vakið mikla athygli á netinu. Trump er reyndar á því að hann hafi alls ekki tapað kosningunum, og segir að víðtæk kosningasvik hafi tryggt Biden sigur í kosningunum. Hann hefur þó ekki fært sönnur fyrir þeim ásökunum. Sjón er sögu ríkari, en myndbrotið af Carrey og Rudolph í hlutverki nýkjörins forseta og varaforseta má sjá hér að neðan. Joe and Kamala have a message for Donald Trump. pic.twitter.com/ybrPtFAyQM— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) November 8, 2020 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Grín og gaman Hollywood Joe Biden Tengdar fréttir Pennsylvanía færir Biden sigurinn Demókratinn Joe Biden hefur nú tryggt sér þá 270 kjörmenn sem þarf til að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum eftir hann sigldi fram úr Donald Trump í talningu í Pennsylvaníu. CNN lýsti Biden sigurvegara í ríkinu. 7. nóvember 2020 16:33 Vaktin: Joe Biden 46. forseti Bandaríkjanna Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 7. nóvember 2020 09:00 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira
„Það koma upp aðstæður í lífinu, og þetta eru einar slíkar, þar sem það verður að vera sigurvegari og…. tapari!“ Þetta sagði Jim Carrey í hlutverki Joes Bidens, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, í nýjasta þætti af gamanþáttunum Saturday Night Live. Þar stóð hann við ræðupúlt með leikkonuna Mayu Rudolph sér við hlið, en hún var í hlutverki Kamölu Harris, nýkjörins varaforseta. Í myndbandinu leikur Carrey hinn nýkjörna forseta, sem virðist staðráðinn í því að nudda Donald Trump, fráfarandi forseta, upp úr tapi hans í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum, en atriðið hefur vakið mikla athygli á netinu. Trump er reyndar á því að hann hafi alls ekki tapað kosningunum, og segir að víðtæk kosningasvik hafi tryggt Biden sigur í kosningunum. Hann hefur þó ekki fært sönnur fyrir þeim ásökunum. Sjón er sögu ríkari, en myndbrotið af Carrey og Rudolph í hlutverki nýkjörins forseta og varaforseta má sjá hér að neðan. Joe and Kamala have a message for Donald Trump. pic.twitter.com/ybrPtFAyQM— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) November 8, 2020
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Grín og gaman Hollywood Joe Biden Tengdar fréttir Pennsylvanía færir Biden sigurinn Demókratinn Joe Biden hefur nú tryggt sér þá 270 kjörmenn sem þarf til að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum eftir hann sigldi fram úr Donald Trump í talningu í Pennsylvaníu. CNN lýsti Biden sigurvegara í ríkinu. 7. nóvember 2020 16:33 Vaktin: Joe Biden 46. forseti Bandaríkjanna Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 7. nóvember 2020 09:00 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira
Pennsylvanía færir Biden sigurinn Demókratinn Joe Biden hefur nú tryggt sér þá 270 kjörmenn sem þarf til að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum eftir hann sigldi fram úr Donald Trump í talningu í Pennsylvaníu. CNN lýsti Biden sigurvegara í ríkinu. 7. nóvember 2020 16:33
Vaktin: Joe Biden 46. forseti Bandaríkjanna Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 7. nóvember 2020 09:00