Sif Atla: Fólk hefur hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2020 09:00 Sif Atladóttir með ungum stuðningsmönnum íslenska kvennalandsliðsins. Getty/Charlotte Wilson Landsliðskonan Sif Atladóttir fagnaði frábærum árangri Kristianstad um helgina en liðið tryggði sér þá sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Sif Atladóttir verður vonandi með Kristianstad í Meistaradeildinni á næsta ári en hún er nýbúin að fjölga heiminum og missti því af þessu sögulega tímabili hjá liði sínu. Sif ætlar sér hins vegar að koma aftur á næsta tímabili og þá mun liðið spila á stærsta sviðinu. Sif fagnaði frábærum árangri liðsfélaga sína í færslu á Instagram síðu sinni en Kristianstad tryggði sér þriðja sætið í sænsku deildinni og sæti í Meistaradeildinni með því að vinna 4-1 sigur á Uppsala í gær. „Fyrir tíu árum þá sagði Beta að hana dreymdi um að fara með þetta lið í Meistaradeildina. Hana dreymdi um að litla Kristianstad myndi spila á stóra sviðinu. Fólk hefur efast og hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma og trúa á þetta,“ skrifaði Sif á ensku á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 10 years ago Beta said that she had a dream to take this team to the Champions League. That little Kristianstad would play on the big stage. People have doubted and laughed at us for believing in our dream. 4 years ago we almost went bankrupt, but saved ourselves in the last minutes on and off the field. 2 years ago we took our first medal. 1 year ago we played in the cup final, lost but learned a lot. So now 10 years, 2 kids and a lot of emotions later, We made it! Our journey has been one hell of a ride and the work will continue. One game left of the 2020 season and we can keep writing our history! @elisabetgunnarz @bjossi_sigurbjorns @kristinholmgeirsdottir @johanna13ras and This amazing team makes me so happy And of course the ones who are missing from the photo: @elise_kk8 @moa__olsson @oliviawelin @mathilde.janzen @tozz4 A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Nov 8, 2020 at 3:04am PST „Það eru aðeins fjögur ár síðan að við urðum næstum því gjaldþrota, en við björguðum okkur á síðustu mínútunum bæði innan og utan vallar. Fyrir tveimur árum þá unnum við okkar fyrsta verðlaunapening. Fyrir einu ári þá spiluðum við bikarúrslitaleik, töpuðum en lærðum heilmikið á því,“ skrifaði Sif og hélt áfram. „Svo núna, tíu árum, tveimur börnum og fullt af tilfinningum síðar þá tókst okkur þetta,“ skrifaði Sif. „Ferðalagið okkar hefur boðið upp á mikið og vinnan heldur áfram. Einn leikur eftir af 2020 tímabilinu og við getum þar haldið áfram að skrifa söguna okkar,“ skrifaði Sif. Sif Atladóttir hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2011 en hún hélt upp á 35 ára afmælið sitt í sumar. Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað liðið frá 2009 en þær unnu áður saman hjá Val.' Hér fyrir ofan má sjá alla færsluna frá Sif. View this post on Instagram 3 poa ng va ra va nner och.... A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Nov 7, 2020 at 8:21am PST Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Sjá meira
Landsliðskonan Sif Atladóttir fagnaði frábærum árangri Kristianstad um helgina en liðið tryggði sér þá sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Sif Atladóttir verður vonandi með Kristianstad í Meistaradeildinni á næsta ári en hún er nýbúin að fjölga heiminum og missti því af þessu sögulega tímabili hjá liði sínu. Sif ætlar sér hins vegar að koma aftur á næsta tímabili og þá mun liðið spila á stærsta sviðinu. Sif fagnaði frábærum árangri liðsfélaga sína í færslu á Instagram síðu sinni en Kristianstad tryggði sér þriðja sætið í sænsku deildinni og sæti í Meistaradeildinni með því að vinna 4-1 sigur á Uppsala í gær. „Fyrir tíu árum þá sagði Beta að hana dreymdi um að fara með þetta lið í Meistaradeildina. Hana dreymdi um að litla Kristianstad myndi spila á stóra sviðinu. Fólk hefur efast og hlegið að okkur fyrir að láta okkur dreyma og trúa á þetta,“ skrifaði Sif á ensku á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram 10 years ago Beta said that she had a dream to take this team to the Champions League. That little Kristianstad would play on the big stage. People have doubted and laughed at us for believing in our dream. 4 years ago we almost went bankrupt, but saved ourselves in the last minutes on and off the field. 2 years ago we took our first medal. 1 year ago we played in the cup final, lost but learned a lot. So now 10 years, 2 kids and a lot of emotions later, We made it! Our journey has been one hell of a ride and the work will continue. One game left of the 2020 season and we can keep writing our history! @elisabetgunnarz @bjossi_sigurbjorns @kristinholmgeirsdottir @johanna13ras and This amazing team makes me so happy And of course the ones who are missing from the photo: @elise_kk8 @moa__olsson @oliviawelin @mathilde.janzen @tozz4 A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Nov 8, 2020 at 3:04am PST „Það eru aðeins fjögur ár síðan að við urðum næstum því gjaldþrota, en við björguðum okkur á síðustu mínútunum bæði innan og utan vallar. Fyrir tveimur árum þá unnum við okkar fyrsta verðlaunapening. Fyrir einu ári þá spiluðum við bikarúrslitaleik, töpuðum en lærðum heilmikið á því,“ skrifaði Sif og hélt áfram. „Svo núna, tíu árum, tveimur börnum og fullt af tilfinningum síðar þá tókst okkur þetta,“ skrifaði Sif. „Ferðalagið okkar hefur boðið upp á mikið og vinnan heldur áfram. Einn leikur eftir af 2020 tímabilinu og við getum þar haldið áfram að skrifa söguna okkar,“ skrifaði Sif. Sif Atladóttir hefur spilað með Kristianstad frá árinu 2011 en hún hélt upp á 35 ára afmælið sitt í sumar. Elísabet Gunnarsdóttir hefur þjálfað liðið frá 2009 en þær unnu áður saman hjá Val.' Hér fyrir ofan má sjá alla færsluna frá Sif. View this post on Instagram 3 poa ng va ra va nner och.... A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) on Nov 7, 2020 at 8:21am PST
Sænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Fleiri fréttir Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Leik lokið: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Sjá meira