Leiknum við Armena frestað og óvíst hvort hann fari fram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2020 14:38 Ísland á í mikilli baráttu um að komast á EM U-21 árs landsliða á næsta ári. vísir/daníel Leik Íslands og Armeníu í undankeppni EM U-21 árs landsliða hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram á Kýpur miðvikudaginn 18. nóvember. Í frétt á heimasíðu KSÍ segir að frekari upplýsinga frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, sé beðið. Ennfremur kemur fram að óvíst sé hvort leikurinn fari yfirhöfuð fram. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Armeníu en var færður til Kýpurs vegna stríðsástand þar í landi. Ísland á þrjá leiki eftir í sínum riðli í undankeppni EM. Íslendingar mæta Ítölum á Víkingsvelli á fimmtudaginn og Írum ytra á sunnudaginn. Ísland er í 4. sæti riðilsins með fimmtán stig og á í harðri baráttu við Ítalíu, Írland og Svíþjóð um að komast á EM. Staðan í riðli Íslands í undankeppni EM, þegar Ísland á þrjá leiki eftir. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í 2. sæti getur einnig komist þangað, sé það með betri árangur en lið í 2. sæti í fjórum af hinum átta undanriðlunum.ksi.is Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra. 10. nóvember 2020 11:41 Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. 10. nóvember 2020 09:22 Axel Óskar inn fyrir Ísak Óla | Ekki leikið í Armeníu Axel Óskar Andrésson kemur inn í U21 árs landslið Íslands sem mætir Ítalíu, Írlandi og Armeníu í undankeppni EM nú á næstu dögum. Kemur hann inn fyrir Ísak Óla Ólafsson. 9. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Leik Íslands og Armeníu í undankeppni EM U-21 árs landsliða hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram á Kýpur miðvikudaginn 18. nóvember. Í frétt á heimasíðu KSÍ segir að frekari upplýsinga frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, sé beðið. Ennfremur kemur fram að óvíst sé hvort leikurinn fari yfirhöfuð fram. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Armeníu en var færður til Kýpurs vegna stríðsástand þar í landi. Ísland á þrjá leiki eftir í sínum riðli í undankeppni EM. Íslendingar mæta Ítölum á Víkingsvelli á fimmtudaginn og Írum ytra á sunnudaginn. Ísland er í 4. sæti riðilsins með fimmtán stig og á í harðri baráttu við Ítalíu, Írland og Svíþjóð um að komast á EM. Staðan í riðli Íslands í undankeppni EM, þegar Ísland á þrjá leiki eftir. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í 2. sæti getur einnig komist þangað, sé það með betri árangur en lið í 2. sæti í fjórum af hinum átta undanriðlunum.ksi.is
Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra. 10. nóvember 2020 11:41 Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. 10. nóvember 2020 09:22 Axel Óskar inn fyrir Ísak Óla | Ekki leikið í Armeníu Axel Óskar Andrésson kemur inn í U21 árs landslið Íslands sem mætir Ítalíu, Írlandi og Armeníu í undankeppni EM nú á næstu dögum. Kemur hann inn fyrir Ísak Óla Ólafsson. 9. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra. 10. nóvember 2020 11:41
Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. 10. nóvember 2020 09:22
Axel Óskar inn fyrir Ísak Óla | Ekki leikið í Armeníu Axel Óskar Andrésson kemur inn í U21 árs landslið Íslands sem mætir Ítalíu, Írlandi og Armeníu í undankeppni EM nú á næstu dögum. Kemur hann inn fyrir Ísak Óla Ólafsson. 9. nóvember 2020 20:45