Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 19:14 Leikmenn Norður-Makedóníu trylltust af fögnuði er Pandev skoraði. Levan Verdzeuli/Getty Images Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Það er ekki aðeins Ísland sem leikur í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Alls fara fjórir leikir fram og er einum þeirra nú lokið. Georgía tók á móti Norður-Makedóníu og var leikurinn hnífjafn. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá tóku gestirnir forystuna þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Þar var að verki gamla brýnið - og fyrirliðinn - Goran Pandev, leikmaður Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. North Macedonia edge closer to a place at #EURO2020 thanks to captain Goran Pandev! pic.twitter.com/yn5JgiAwXW— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Hinn 37 ára gamli Pandev – sem hefur leikið með Inter Milan, Lazio, Napoli og Galatasaray, reyndist hetja kvöldsins. Mark hans var eina mark leiksins og lokatölur því 1-0 Norður-Makedóníu vil. Alls hefur Pandev skorað 36 mörk í 114 landsleikjum. Er þetta í fyrsta sinn sem Norður-Makedónía kemst í lokakeppni EM. Norður-Makedónía, þar áður Makedónía, var á sínum tíma hluti af gömlu Júgóslavíu og tók þar þátt á HM árið 1990 og EM árið 1992 sem hluti af Jógóslavíu. Norður-Makedónía leikur í C-riðli á EM ásamt Hollandi, Austurríki og Úkraínu. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Norður-Makedónía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. Það er ekki aðeins Ísland sem leikur í umspili um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. Alls fara fjórir leikir fram og er einum þeirra nú lokið. Georgía tók á móti Norður-Makedóníu og var leikurinn hnífjafn. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá tóku gestirnir forystuna þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Þar var að verki gamla brýnið - og fyrirliðinn - Goran Pandev, leikmaður Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. North Macedonia edge closer to a place at #EURO2020 thanks to captain Goran Pandev! pic.twitter.com/yn5JgiAwXW— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Hinn 37 ára gamli Pandev – sem hefur leikið með Inter Milan, Lazio, Napoli og Galatasaray, reyndist hetja kvöldsins. Mark hans var eina mark leiksins og lokatölur því 1-0 Norður-Makedóníu vil. Alls hefur Pandev skorað 36 mörk í 114 landsleikjum. Er þetta í fyrsta sinn sem Norður-Makedónía kemst í lokakeppni EM. Norður-Makedónía, þar áður Makedónía, var á sínum tíma hluti af gömlu Júgóslavíu og tók þar þátt á HM árið 1990 og EM árið 1992 sem hluti af Jógóslavíu. Norður-Makedónía leikur í C-riðli á EM ásamt Hollandi, Austurríki og Úkraínu.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Norður-Makedónía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira