Sjáðu mörkin er Man United kom til baka gegn Man City og hélt þar með toppsætinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 15:15 Leikmenn Manchester United fagna jöfnunarmarki liðsins í dag. John Peters/Getty Images Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Chloe Kelly kom Man City yfir strax á 9. mínútu leiksins og stefndi í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. What a finish, @lauracoombs91!@ManCityWomen are 0-2 up in the derby. #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/0C4RyyrJlm— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) November 14, 2020 Allt kom fyrir ekki en í uppbótartíma hans tvöfaldaði Laura Coombs forystu City-kvenna og gestirnir því 2-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Hin bandaríska Tobin Heath – sem skaut létt á City fyrir leik – minnkaði muninn á 54. mínútu leiksins með þessu líka rosalega marki. FAO: @NASA Now we push on for another! #MUWomen #BarclaysFAWSL #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/AbcXgXda86— Manchester United Women (@ManUtdWomen) November 14, 2020 Tuttugu mínútum síðar jafnað Kirsty Hanson svo metin eftir klafs í teignum. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur þó svo að Man Utd hafi fengið tækifæir til að fullkomna endurkomuna undir lok leiks en Demi Stokes bjargaði þá á línu fyrir gestina. Man United heldur þar með toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni og gert tvö jafntefli til þessa. Liðin fyrir neðan eiga þó leik og leiki til góða. City er í 5. sæti með 12 stig eftir sjö umferðir. Mörkin ásamt fleiri atvikum úr leiknum má sjá á Twitter-síðu ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira
Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Chloe Kelly kom Man City yfir strax á 9. mínútu leiksins og stefndi í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. What a finish, @lauracoombs91!@ManCityWomen are 0-2 up in the derby. #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/0C4RyyrJlm— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) November 14, 2020 Allt kom fyrir ekki en í uppbótartíma hans tvöfaldaði Laura Coombs forystu City-kvenna og gestirnir því 2-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Hin bandaríska Tobin Heath – sem skaut létt á City fyrir leik – minnkaði muninn á 54. mínútu leiksins með þessu líka rosalega marki. FAO: @NASA Now we push on for another! #MUWomen #BarclaysFAWSL #WomensFootballWeekend pic.twitter.com/AbcXgXda86— Manchester United Women (@ManUtdWomen) November 14, 2020 Tuttugu mínútum síðar jafnað Kirsty Hanson svo metin eftir klafs í teignum. Staðan orðin 2-2 og reyndust það lokatölur þó svo að Man Utd hafi fengið tækifæir til að fullkomna endurkomuna undir lok leiks en Demi Stokes bjargaði þá á línu fyrir gestina. Man United heldur þar með toppsæti deildarinnar en liðið hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í deildinni og gert tvö jafntefli til þessa. Liðin fyrir neðan eiga þó leik og leiki til góða. City er í 5. sæti með 12 stig eftir sjö umferðir. Mörkin ásamt fleiri atvikum úr leiknum má sjá á Twitter-síðu ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Sjá meira