Þjálfari Dana hrósaði Íslandi að leik loknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 22:30 Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu, hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. „Ég verð að byrja á því að hrósa þessu íslenska liði. Þeir sýndu enn á ný mikinn karakter. Á fimmtudagskvöld voru þeir svo nálægt því að komast á EM. Þessi hópur hefur verið saman lengi og þeir sýndu hvaða karakter þeir hafa geyma í kvöld sem og mikinn liðsanda. Ég verð því að byrja á því að fá hrósa þeim,“ sagði Hjulmand áður en hann svaraði spurningu um leik kvöldsins. „Sem lið vorum við fínir í fyrri hálfleik. Við vorum með stjórn á leiknum og þeir áttu ekki færi, held þeir hafi ekki átt skot á mark. Síðari hálfleikurinn okkar var einfaldlega hræðilegur, fannst við ekki spila vel. Þeir sköpuðu ekki nein opin marktækifæri en voru alltaf að komast nær og nær, á endanum skoruðu þeir svo. Það voru ekki mikil gæði í leik okkar í síðari hálfleiknum, fyrri hálfleikurinn var allt í lagi.“ sagði þjálfari Dana um leikinn. Hjulmand var einnig spurður út í uppstillingu danska liðsins en hann segist vilja hafa mikinn sveigjanleika í liði sínu. Danir hafa breytt um uppstillingu í öllum leikjum sínum til þessa í keppninni. Viðtalið, sem er á ensku, má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15. nóvember 2020 21:39 Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 21:51 Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. 15. nóvember 2020 21:57 Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15. nóvember 2020 21:56 Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15. nóvember 2020 22:09 Sagði Dani heppna og bjóst við skilaboðum frá kærustunni Christian Eriksen segir Dani hafa verið heppna að ná að skora sigurmark í lokin gegn Íslandi sem hafi spilað betur í seinni hálfleiknum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 22:11 Gylfi: Einhverjir erfiðustu dagarnir á okkar ferli Fyrirliði Íslands gegn Danmörku sagði að seinni hálfleikurinn hefði verið mun betri að hálfu íslenska liðsins en sá fyrri. 15. nóvember 2020 22:16 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu, hrósaði íslenska liðinu að loknum 2-1 sigri Dana í kvöld er liðin mættust í Þjóðadeildinni. „Ég verð að byrja á því að hrósa þessu íslenska liði. Þeir sýndu enn á ný mikinn karakter. Á fimmtudagskvöld voru þeir svo nálægt því að komast á EM. Þessi hópur hefur verið saman lengi og þeir sýndu hvaða karakter þeir hafa geyma í kvöld sem og mikinn liðsanda. Ég verð því að byrja á því að fá hrósa þeim,“ sagði Hjulmand áður en hann svaraði spurningu um leik kvöldsins. „Sem lið vorum við fínir í fyrri hálfleik. Við vorum með stjórn á leiknum og þeir áttu ekki færi, held þeir hafi ekki átt skot á mark. Síðari hálfleikurinn okkar var einfaldlega hræðilegur, fannst við ekki spila vel. Þeir sköpuðu ekki nein opin marktækifæri en voru alltaf að komast nær og nær, á endanum skoruðu þeir svo. Það voru ekki mikil gæði í leik okkar í síðari hálfleiknum, fyrri hálfleikurinn var allt í lagi.“ sagði þjálfari Dana um leikinn. Hjulmand var einnig spurður út í uppstillingu danska liðsins en hann segist vilja hafa mikinn sveigjanleika í liði sínu. Danir hafa breytt um uppstillingu í öllum leikjum sínum til þessa í keppninni. Viðtalið, sem er á ensku, má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15. nóvember 2020 21:39 Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 21:51 Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. 15. nóvember 2020 21:57 Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15. nóvember 2020 21:56 Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15. nóvember 2020 22:09 Sagði Dani heppna og bjóst við skilaboðum frá kærustunni Christian Eriksen segir Dani hafa verið heppna að ná að skora sigurmark í lokin gegn Íslandi sem hafi spilað betur í seinni hálfleiknum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 22:11 Gylfi: Einhverjir erfiðustu dagarnir á okkar ferli Fyrirliði Íslands gegn Danmörku sagði að seinni hálfleikurinn hefði verið mun betri að hálfu íslenska liðsins en sá fyrri. 15. nóvember 2020 22:16 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 2-1 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu í Þjóðadeildinni Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38
Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig. 15. nóvember 2020 21:39
Hér má sjá vítin tvö sem færðu Dönum sigur á Íslandi í kvöld Tvær vítaspyrnur komu í veg fyrir það að Ísland náði ekki í langþráð stig á móti Dönum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 21:51
Viðar Örn: Þeir refsa ef þú gerir ein mistök Markaskorari Íslands var súr eftir tapið gegn Dönum en Viðar Örn Kjartansson var á því að Ísland hefði átt allavega stig skilið úr leik kvöldsins sem tapaðist 2-1. 15. nóvember 2020 21:57
Hann hoppar inn í mig og þetta er aldrei víti „Fyrir mér er þetta aldrei víti,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í fótbolta, sem fékk dæmt á sig víti í 2-1 tapinu gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í kvöld. 15. nóvember 2020 21:56
Sverrir Ingi: Held að dómarinn hafi flautað þennan leik frá okkur Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var mjög ósáttur með 2-1 tap Íslands á Parken í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Fannst Sverri Inga halla verulega á Ísland er dómgæslu varðar í leiknum. 15. nóvember 2020 22:09
Sagði Dani heppna og bjóst við skilaboðum frá kærustunni Christian Eriksen segir Dani hafa verið heppna að ná að skora sigurmark í lokin gegn Íslandi sem hafi spilað betur í seinni hálfleiknum á Parken í kvöld. 15. nóvember 2020 22:11
Gylfi: Einhverjir erfiðustu dagarnir á okkar ferli Fyrirliði Íslands gegn Danmörku sagði að seinni hálfleikurinn hefði verið mun betri að hálfu íslenska liðsins en sá fyrri. 15. nóvember 2020 22:16