Katrín Tanja hvílir sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir var frábær á heimsleikunum sem fóru fram óvenju seint á árinu út af kórónuveirufarladrinum. Instagram/@comptrain.co Katrín Tanja Davíðsdóttir lauk löngu og stormasömu CrossFit tímabili 25. október síðastliðinn en síðast hefur heyrst lítið frá íslensku CrossFit stjörnunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti nauðsynlega á líkamlegu og andlegu fríi að halda eftir að 2020 CrossFit tímabilinu lauk með ofurúrslitum heimsleikanna í lok október. Katrín Tanja hóf árið á því að glíma við erfið bakmeiðsli en lauk því sem önnur hraustasta CrossFit kona heimsins. Til að ná þessari endurkomu og þessum árangri á ári eins og 2020, í viðbót við það að berjast fyrir eigandaskiptum á CrossFit, þá þurfti mikinn styrk og mikla orku. Það er því kannski ekkert skrýtið að íslenska CrossFit stjarnan hafi þurft að hvíla sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er duglega að setja inn færslur á samfélagsmiðla þar sem hún gefur aðdáendum sínum innsýn í sitt CrossFit líf eða færir fylgjendum sínum sína góðu lífsspeki beint í æð. Síðasta færsla Karínar Tönju á Instagram kom hins vegar 26. október síðastliðinn eða fyrir meira en þremur vikum síðan. Sjá hana hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja gerði þá upp heimsleikanna og silfurverðlaun sín með stuttum þakkarpistli. Katrín Tanja hefur síðan snúið heim til Íslands í fyrsta sinn í rúma átta mánuði. Fylgjendur hennar fengu að sjá aðeins af endurfundum Katrínar Tönju og Anníe Mistar Þórisdóttur í gegnum samfélagsmiðla Anníe Mistar en þar hitti Katrín Tanja Freyju Mist, þriggja mánaða dóttur Anníe og Frederiks Ægidius í fyrsta sinn. Þegar kemur að færslum frá Katrínu Tönju á samfélagsmiðlum þá hefur ekki verið neitt að frétta í 23 daga. Það er augljóst að Katrín Tanja þurfti að hlaða batteríin sín og þurfti að fá að gera það í friði. Þrjár vikur eru svo sem ekki langur tími en þegar þú ert með 1,8 milljón fylgjendur á Instagram þá er það auðvitað aðeins önnur staða. Við fögnum því að Katrín Tanja hafi kost á því að endurhlaða sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Hún er að njóta tímans með fjölskyldu sinni á Íslandi og kemur vonanandi endurnærð til baka eftir það. CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir lauk löngu og stormasömu CrossFit tímabili 25. október síðastliðinn en síðast hefur heyrst lítið frá íslensku CrossFit stjörnunni. Katrín Tanja Davíðsdóttir þurfti nauðsynlega á líkamlegu og andlegu fríi að halda eftir að 2020 CrossFit tímabilinu lauk með ofurúrslitum heimsleikanna í lok október. Katrín Tanja hóf árið á því að glíma við erfið bakmeiðsli en lauk því sem önnur hraustasta CrossFit kona heimsins. Til að ná þessari endurkomu og þessum árangri á ári eins og 2020, í viðbót við það að berjast fyrir eigandaskiptum á CrossFit, þá þurfti mikinn styrk og mikla orku. Það er því kannski ekkert skrýtið að íslenska CrossFit stjarnan hafi þurft að hvíla sig á sviðsljósinu og samfélagsmiðlum. Katrín Tanja Davíðsdóttir er duglega að setja inn færslur á samfélagsmiðla þar sem hún gefur aðdáendum sínum innsýn í sitt CrossFit líf eða færir fylgjendum sínum sína góðu lífsspeki beint í æð. Síðasta færsla Karínar Tönju á Instagram kom hins vegar 26. október síðastliðinn eða fyrir meira en þremur vikum síðan. Sjá hana hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja gerði þá upp heimsleikanna og silfurverðlaun sín með stuttum þakkarpistli. Katrín Tanja hefur síðan snúið heim til Íslands í fyrsta sinn í rúma átta mánuði. Fylgjendur hennar fengu að sjá aðeins af endurfundum Katrínar Tönju og Anníe Mistar Þórisdóttur í gegnum samfélagsmiðla Anníe Mistar en þar hitti Katrín Tanja Freyju Mist, þriggja mánaða dóttur Anníe og Frederiks Ægidius í fyrsta sinn. Þegar kemur að færslum frá Katrínu Tönju á samfélagsmiðlum þá hefur ekki verið neitt að frétta í 23 daga. Það er augljóst að Katrín Tanja þurfti að hlaða batteríin sín og þurfti að fá að gera það í friði. Þrjár vikur eru svo sem ekki langur tími en þegar þú ert með 1,8 milljón fylgjendur á Instagram þá er það auðvitað aðeins önnur staða. Við fögnum því að Katrín Tanja hafi kost á því að endurhlaða sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Hún er að njóta tímans með fjölskyldu sinni á Íslandi og kemur vonanandi endurnærð til baka eftir það.
CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Sjá meira
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30
Tommy Marquez um Katrínu Tönju: Á lof skilið fyrir það sem hún gerði 2020 CrossFit sérfræðingurinn Tommy Marquez fer fögrum orðum um íslensku CrossFit stjörnuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur og dáist af seiglu og keppnishörku hennar. 10. nóvember 2020 08:30
Katrín Tanja loksins á leiðinni heim til Íslands Katrín Tanja Davíðsdóttir ætlar að hlaða batteríin með fjölskyldu sinni á Íslandi á næstunni. 5. nóvember 2020 08:31
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01