Mikill viðbúnaður vegna elds í Hjallahverfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. nóvember 2020 06:25 Mynd frá vettvangi í Kópavogi í nótt. Stefán Ari Stefánsson Mikill viðbúnaður var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í nótt vegna elds sem kom upp í raðhúsi í Hjallahverfi í Kópavogi. Útkallið kom klukkan 03:10 og voru þrír slökkviliðsbílar sendir á staðinn, körfubíll og tveir sjúkrabílar. Að sögn varðstjóra hafði eldur komið upp á yfirbyggðum svölum og teygt sig upp í þak hússins. Þá hafði brotnað rúða og eldurinn náð að teygja sig aðeins inn. Mikill viðbúnaður var hjá slökkvliðinu vegna eldsins.Stefán Ari Stefánsson Hjón sem búa í húsinu náðu að koma sér út af sjálfsdáðum og slösuðust þau ekki. Því þurfti ekki að flytja þau á slysadeild. Aðspurður hafði varðstjóri ekki nákvæmar upplýsingar um hversu mikill eldur varð inni í húsinu sjálfu en töluvert tjón varð í eldsvoðanum. Meðal annars þurfti að rífa þakkant til þess að ráða niðurlögum eldsins. Slökkvistarfi lauk um fimmleytið í morgun þegar síðasti bíll fór af vettvangi. Eldsupptök eru ókunn og fer lögregla með rannsókn málsins líkt og venja er. Hjón sem búa í húsinu komust út af sjálfsdáðum, óslösuð. Ekki þurfti að flytja þau á slysadeild.Stefán Ari Stefánsson Slökkvilið Kópavogur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Mikill viðbúnaður var hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í nótt vegna elds sem kom upp í raðhúsi í Hjallahverfi í Kópavogi. Útkallið kom klukkan 03:10 og voru þrír slökkviliðsbílar sendir á staðinn, körfubíll og tveir sjúkrabílar. Að sögn varðstjóra hafði eldur komið upp á yfirbyggðum svölum og teygt sig upp í þak hússins. Þá hafði brotnað rúða og eldurinn náð að teygja sig aðeins inn. Mikill viðbúnaður var hjá slökkvliðinu vegna eldsins.Stefán Ari Stefánsson Hjón sem búa í húsinu náðu að koma sér út af sjálfsdáðum og slösuðust þau ekki. Því þurfti ekki að flytja þau á slysadeild. Aðspurður hafði varðstjóri ekki nákvæmar upplýsingar um hversu mikill eldur varð inni í húsinu sjálfu en töluvert tjón varð í eldsvoðanum. Meðal annars þurfti að rífa þakkant til þess að ráða niðurlögum eldsins. Slökkvistarfi lauk um fimmleytið í morgun þegar síðasti bíll fór af vettvangi. Eldsupptök eru ókunn og fer lögregla með rannsókn málsins líkt og venja er. Hjón sem búa í húsinu komust út af sjálfsdáðum, óslösuð. Ekki þurfti að flytja þau á slysadeild.Stefán Ari Stefánsson
Slökkvilið Kópavogur Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira