Kínverjar ætla sér að sækja mánasteina Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2020 12:35 Chang'e-5 er nefnt til heiðurs kinverskrar tunglgyðju. Geimfarinu verður skotið á loft með þessari Long March-5 eldflaug frá Wenchang-geimmiðstöðinni í Hainan-héraði í sunanverðu Kína á þriðjudag. AP/Zhang Gaoxiang/Xinhua Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. Heppnist leiðangurinn verður það í fyrsta skipti sem bergsýni frá tunglinu koma til jarðar frá því á áttunda áratug síðustu aldar. Chang‘e-5-geimfarinu verður skotið á loft á þriðjudag gangi allt að óskum. Það á að sækja um tvö kíló af bergsýnum á svæði í Stormhafinu á tunglinu sem ekkert geimfar hefur áður heimsótt, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þetta er margfalt meira magn en í síðasta leiðangri af þessari tegund, Luna-24 leiðangurs Sovétmanna sem sótti 170 grömm árið 1976. Bandarísku Apollo-geimfararnir tóku með sér um 382 kíló af grjóti og jarðvegi í sex mönnuðum leiðöngrum til tunglsins frá 1969 til 1972. Bergsýnin nú eiga að gefa vísindamönnum betri hugmynd um hvernig tunglið myndaðist og þróaðist, hversu lengi það var jarðfræðilega virkt og hvenær segulsvið þess fjaraði út. Uppfært 1.12.20 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að ekkert geimfar hefði áður heimsótt Stormahafið á tunglinu. Það rétta er að Chang'e-5 á að lenda á Mons Rümker-svæðinu í Stormahafinu sem ekkert geimfar hefur heimsótt til þessa. Apollo 12-leiðangurinn lenti í Stormahafinu árið 1969. Tunglið Kína Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. Heppnist leiðangurinn verður það í fyrsta skipti sem bergsýni frá tunglinu koma til jarðar frá því á áttunda áratug síðustu aldar. Chang‘e-5-geimfarinu verður skotið á loft á þriðjudag gangi allt að óskum. Það á að sækja um tvö kíló af bergsýnum á svæði í Stormhafinu á tunglinu sem ekkert geimfar hefur áður heimsótt, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þetta er margfalt meira magn en í síðasta leiðangri af þessari tegund, Luna-24 leiðangurs Sovétmanna sem sótti 170 grömm árið 1976. Bandarísku Apollo-geimfararnir tóku með sér um 382 kíló af grjóti og jarðvegi í sex mönnuðum leiðöngrum til tunglsins frá 1969 til 1972. Bergsýnin nú eiga að gefa vísindamönnum betri hugmynd um hvernig tunglið myndaðist og þróaðist, hversu lengi það var jarðfræðilega virkt og hvenær segulsvið þess fjaraði út. Uppfært 1.12.20 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að ekkert geimfar hefði áður heimsótt Stormahafið á tunglinu. Það rétta er að Chang'e-5 á að lenda á Mons Rümker-svæðinu í Stormahafinu sem ekkert geimfar hefur heimsótt til þessa. Apollo 12-leiðangurinn lenti í Stormahafinu árið 1969.
Tunglið Kína Geimurinn Vísindi Tækni Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira