Hvetur G20 að koma til móts við fátækari ríki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. nóvember 2020 20:14 Andres Manuel Lopez Obrador forseti Mexíkó á rafrænum fundi G20 ríkjanna í dag. EPA-EFE/Mexican Presidency Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í lánamálum. Hagkerfi G20 ríkjanna eru meðal þeirra sterkustu í heiminum og eins og þekkt er orðið hefur efnahagsástands heimsins versnað til muna eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fátækari ríki eru hvað verst sett og bætir skuldaálag ekki stöðuna. Forsetinn hefur varað ríkisstjórn landsins við því að lánsetja ríkissjóð og aðstoða fyrirtæki í efnahagskreppunni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur Mexíkó muni dragast saman um tíu prósent á þessu ári, en það hefur ekki gerst síðan í kreppunni 1929. Hann hvatti G20 leiðtogana jafnframt til að tryggja að ríki með meðal-verga landsframleiðslu gætu tekið lán á góðum kjörum, sömu kjörum og þróaðri ríki fengju nú. Forseti Alþjóðabankans varaði leiðtoga G20 ríkjanna í dag við því að yrði fátækari ríkjum ekki tryggð frestun á greiðslu lána eða þau ekki afskrifuð myndi það leiða til aukinnar fátæktar. Evrópuríki og Bandaríkin geta nú tekið lán með vöxtum sem eru nærri 0% og segir í frétt Reuters að markmið Lopez Obradors sé líklega að tryggja fátækari ríkjum frestun lánagreiðslna með svipuðum vöxtum. Það er að þurfi ríki að fresta lánagreiðslum verði vextir á greiðslunum nærri 0%. Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, biðlaði í dag til G20 ríkjanna að koma til móts við fátækari ríki í lánamálum. Hagkerfi G20 ríkjanna eru meðal þeirra sterkustu í heiminum og eins og þekkt er orðið hefur efnahagsástands heimsins versnað til muna eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Fátækari ríki eru hvað verst sett og bætir skuldaálag ekki stöðuna. Forsetinn hefur varað ríkisstjórn landsins við því að lánsetja ríkissjóð og aðstoða fyrirtæki í efnahagskreppunni. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur Mexíkó muni dragast saman um tíu prósent á þessu ári, en það hefur ekki gerst síðan í kreppunni 1929. Hann hvatti G20 leiðtogana jafnframt til að tryggja að ríki með meðal-verga landsframleiðslu gætu tekið lán á góðum kjörum, sömu kjörum og þróaðri ríki fengju nú. Forseti Alþjóðabankans varaði leiðtoga G20 ríkjanna í dag við því að yrði fátækari ríkjum ekki tryggð frestun á greiðslu lána eða þau ekki afskrifuð myndi það leiða til aukinnar fátæktar. Evrópuríki og Bandaríkin geta nú tekið lán með vöxtum sem eru nærri 0% og segir í frétt Reuters að markmið Lopez Obradors sé líklega að tryggja fátækari ríkjum frestun lánagreiðslna með svipuðum vöxtum. Það er að þurfi ríki að fresta lánagreiðslum verði vextir á greiðslunum nærri 0%.
Mexíkó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira