Ein sú besta í heimi hættir hjá þjálfara Katrínar Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2020 09:31 Brooke Wells og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru hér saman í búbblunni á heimsleikunum að tala við æfingafélaga sinn Tori Dyson sem vinnur í stöðinni hjá Ben Bergeron. Instagram/@toridysonnn Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttir, átti tvær konur á topp fimm á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en önnur þeirra er nú að leita sér að nýjum þjálfara. Ben Bergeron sagði frá því á Instagram síðu sinni að bandaríska CrossFit konan Brooke Wells hafi ákveðið að slíta samstarfi þeirra eftir fjögur ár. Brooke Wells endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár sem var hennar besti árangur á leikunum frá upphafi og tíu sætum ofar en árið á undan. Ben Bergeron skrifaði falleg orð um læridóttur sína í færslunni á Instagram. „Í fjögur ár hef ég notið þeirra forréttindi að vera þjálfari Brooke Wells. Hún hefur heillað mig með hungri sínu og vilja til að leggja á sig vinnuna auk keppnishörku sinnar og seiglu. Ég hef notið þess að sjá hana verða að sönnum atvinnumanni, vini og keppniskonu um verðlaunasæti,“ skrifaði Ben Bergeron. „Brooke lét mig vita af því að það sé kominn tími fyrir hana að prófa ný tækifæri með nýjum þjálfara og ég óska henni alls hins besta. Brooke þú munt alltaf eiga í mér vin, aðdáanda og heimili hjá mér í Boston. Elska þig,“ skrifaði Bergeron eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron) CrossFit Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Sjá meira
Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttir, átti tvær konur á topp fimm á heimsleikunum í CrossFit á dögunum en önnur þeirra er nú að leita sér að nýjum þjálfara. Ben Bergeron sagði frá því á Instagram síðu sinni að bandaríska CrossFit konan Brooke Wells hafi ákveðið að slíta samstarfi þeirra eftir fjögur ár. Brooke Wells endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár sem var hennar besti árangur á leikunum frá upphafi og tíu sætum ofar en árið á undan. Ben Bergeron skrifaði falleg orð um læridóttur sína í færslunni á Instagram. „Í fjögur ár hef ég notið þeirra forréttindi að vera þjálfari Brooke Wells. Hún hefur heillað mig með hungri sínu og vilja til að leggja á sig vinnuna auk keppnishörku sinnar og seiglu. Ég hef notið þess að sjá hana verða að sönnum atvinnumanni, vini og keppniskonu um verðlaunasæti,“ skrifaði Ben Bergeron. „Brooke lét mig vita af því að það sé kominn tími fyrir hana að prófa ný tækifæri með nýjum þjálfara og ég óska henni alls hins besta. Brooke þú munt alltaf eiga í mér vin, aðdáanda og heimili hjá mér í Boston. Elska þig,“ skrifaði Bergeron eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ben Bergeron (@benbergeron)
CrossFit Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Sjá meira