Fólk beðið um að senda ekki stutta og óþarfa tölvupósta Rakel Sveinsdóttir skrifar 24. nóvember 2020 07:00 Það kannast allir við að senda stundum stutta tölvupósta, til dæmis bara TAKK! En allir tölvupóstar skilja eftir skil kolefnisfótspor. Vísir/Getty Í Bretlandi stendur nú yfir átak þar sem fólk er hvatt til að hætta að senda tölvupósta til að þakka fyrir eitthvað. Eða almennt að senda tölvupósta sem ekki hafa neinn tilgang annan en til að senda kveðju. Og hvers vegna? Jú, að fækka tölvupóstum er liður í því að sporna við loftlagsbreytingum. Í umfjöllun Financial Times er á það bent að allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor í formi notkunar á rafmagni, sbr. rafmagn vegna notkunar á tækjum, netsins eða gagnavera. Samkvæmt rannsókn sem fyrirtækið Ovo Energy stóð fyrir senda Bretar að meðaltali um 64 milljónir tölvupósta á dag. Ef hver og einn notandi nær að fækka tölvupóstsendingum um einn tölvupóst á dag, getur það þýtt sparnað upp á 16,433 tonn í kolefnisframleiðslu á ári. Þessi sparnaður þykir reyndar mjög lítill í samanburði við margt annað, t.d. bíla. Í umfjöllun um átakið segir hins vegar að í þeirri loftlagskrísu sem við blasir í heiminum, skiptir allt máli: Stórt sem smátt. Hér er listi yfir tölvupósta sem Bretar eru hvattir til að hætta að senda og eru hvað algengustu stuttu tölvupóstarnir sem fólk sendir þar, samkvæmt fyrrgreindri rannsókn. Við látum þýðingu fylgja með í sviga sem tillögu um þá tölvupósta sem fólk gæti hætt að senda á milli sín hér. Thank you (Kærar þakkir) Thanks (Takk) Have a good weekend (Góða helgi) Reiceived (Móttekið) Appreciated (Þetta er vel metið) Cheers (Skál! Á íslensku gæti þetta verið tölvupóstur eins og „Frábært!“ eða eitthvað álíka) You too (Sömuleiðis) LOL (Til dæmis broskarl eða sambærilegur tölvupóstur) Ovo Energy er fyrirtæki sem stendur á bakvið forritið Carbon Capper. Það er hægt að nota með Chrome vafranum og virkar þannig að ef fólk er að senda tölvupóst sem telur færri en fjögur orð, þá fær það nokkurs konar villumeldingu áður en tölvupósturinn er sendur. Umhverfismál Tækni Tengdar fréttir Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11. ágúst 2020 09:00 Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01 Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Í Bretlandi stendur nú yfir átak þar sem fólk er hvatt til að hætta að senda tölvupósta til að þakka fyrir eitthvað. Eða almennt að senda tölvupósta sem ekki hafa neinn tilgang annan en til að senda kveðju. Og hvers vegna? Jú, að fækka tölvupóstum er liður í því að sporna við loftlagsbreytingum. Í umfjöllun Financial Times er á það bent að allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor í formi notkunar á rafmagni, sbr. rafmagn vegna notkunar á tækjum, netsins eða gagnavera. Samkvæmt rannsókn sem fyrirtækið Ovo Energy stóð fyrir senda Bretar að meðaltali um 64 milljónir tölvupósta á dag. Ef hver og einn notandi nær að fækka tölvupóstsendingum um einn tölvupóst á dag, getur það þýtt sparnað upp á 16,433 tonn í kolefnisframleiðslu á ári. Þessi sparnaður þykir reyndar mjög lítill í samanburði við margt annað, t.d. bíla. Í umfjöllun um átakið segir hins vegar að í þeirri loftlagskrísu sem við blasir í heiminum, skiptir allt máli: Stórt sem smátt. Hér er listi yfir tölvupósta sem Bretar eru hvattir til að hætta að senda og eru hvað algengustu stuttu tölvupóstarnir sem fólk sendir þar, samkvæmt fyrrgreindri rannsókn. Við látum þýðingu fylgja með í sviga sem tillögu um þá tölvupósta sem fólk gæti hætt að senda á milli sín hér. Thank you (Kærar þakkir) Thanks (Takk) Have a good weekend (Góða helgi) Reiceived (Móttekið) Appreciated (Þetta er vel metið) Cheers (Skál! Á íslensku gæti þetta verið tölvupóstur eins og „Frábært!“ eða eitthvað álíka) You too (Sömuleiðis) LOL (Til dæmis broskarl eða sambærilegur tölvupóstur) Ovo Energy er fyrirtæki sem stendur á bakvið forritið Carbon Capper. Það er hægt að nota með Chrome vafranum og virkar þannig að ef fólk er að senda tölvupóst sem telur færri en fjögur orð, þá fær það nokkurs konar villumeldingu áður en tölvupósturinn er sendur.
Umhverfismál Tækni Tengdar fréttir Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11. ágúst 2020 09:00 Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01 Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11. ágúst 2020 09:00
Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01
Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00