Jóhann Berg sá sjötti sem nær hundrað leikjum í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2020 23:00 Jóhann Berg í leik gegn Arsenal á síðasta ári. Visionhaus/Getty Images Jóhann Berg var í byrjunarliði Burnley er liðið lagði Crystal Palace að velli 1-0 á heimavelli sínum, Turf Moor, í kvöld. Var það hans 100. deildarleikur fyrir félagið en hann gekk í raðir Burnley sumarið 2016. Þar áður hafði hann leikið með Charlton Athletic í ensku B-deildinni. Jóhann Berg hefur glímt við mikil meiðsli undanfarin misseri. Hann virðist þó vera kominn á gott ról nú og var í byrjunarliði Burnley í kvöld. Eftir vistaskiptin sumarið 2016 þá tók það Jóhann nokkra leiki að vinna sér inn sæti í byrjunarliði félagsins. Kom hann inn af bekknum gegn Swansea City, Liverpool og Chelsea áður en hann var í byrjunarliði gegn Hull City. Þann 26. september 2016 lék Jóhann sinn fyrsta leik frá upphafi til enda í ensku úrvalsdeildinni. Þá vann Burnley 2-0 sigur á Watford. Hans fyrsta mark sem og fyrsta stoðsendingin kom í 3-2 sigri á Crystal Palace þann 5. nóvember sama ár. 100 | Johann Berg Gudmundsson makes his 100th Premier League appearance tonight. pic.twitter.com/h89yOCRArK— Burnley FC (@BurnleyOfficial) November 23, 2020 Leikurinn gegn Palace í kvöld var svo 100. leikur Jóhanns í deild þeirra bestu á Englandi. Þar með er hann sjötti Íslendingurinn sem nær þeim áfanga. Hermann Hreiðarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Guðni Bergsson og Grétar Rafn Steinsson eru hinir Íslendingarnir sem hafa náð þeim áfanga. Alls hefur Jóhann Berg skorað sjö mörk og lagt upp 17 í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Jóhann Berg var í byrjunarliði Burnley er liðið lagði Crystal Palace að velli 1-0 á heimavelli sínum, Turf Moor, í kvöld. Var það hans 100. deildarleikur fyrir félagið en hann gekk í raðir Burnley sumarið 2016. Þar áður hafði hann leikið með Charlton Athletic í ensku B-deildinni. Jóhann Berg hefur glímt við mikil meiðsli undanfarin misseri. Hann virðist þó vera kominn á gott ról nú og var í byrjunarliði Burnley í kvöld. Eftir vistaskiptin sumarið 2016 þá tók það Jóhann nokkra leiki að vinna sér inn sæti í byrjunarliði félagsins. Kom hann inn af bekknum gegn Swansea City, Liverpool og Chelsea áður en hann var í byrjunarliði gegn Hull City. Þann 26. september 2016 lék Jóhann sinn fyrsta leik frá upphafi til enda í ensku úrvalsdeildinni. Þá vann Burnley 2-0 sigur á Watford. Hans fyrsta mark sem og fyrsta stoðsendingin kom í 3-2 sigri á Crystal Palace þann 5. nóvember sama ár. 100 | Johann Berg Gudmundsson makes his 100th Premier League appearance tonight. pic.twitter.com/h89yOCRArK— Burnley FC (@BurnleyOfficial) November 23, 2020 Leikurinn gegn Palace í kvöld var svo 100. leikur Jóhanns í deild þeirra bestu á Englandi. Þar með er hann sjötti Íslendingurinn sem nær þeim áfanga. Hermann Hreiðarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Guðni Bergsson og Grétar Rafn Steinsson eru hinir Íslendingarnir sem hafa náð þeim áfanga. Alls hefur Jóhann Berg skorað sjö mörk og lagt upp 17 í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira