Gladbach í góðum málum eftir stórsigur á Shakhtar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 20:05 Úr leik kvöldsins. Alex Gottschalk/Getty Images Borussia Mönchengladbach er í góðum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Lokatölur 4-0 og sama hvernig leikur Inter Milan og Real Madrid fer er ljóst að Gladbach verða á toppi riðilsins er 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Heimamenn voru mikið mun sterkari aðilinn í kvöld og kom Lars Stindl þeim yfir strax á 17. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Nico Elvedi tvöfaldaði forystu heimamanna þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik með skalla eftir eftir hornspyrnu Stindl. það var svo Breel Embolo sem tryggði nánast sigur Gladbach er hann skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiksins. Markið stórglæsilegt en sjá má mynd af markinu hér að neðan. Staðan 3-0 í hálfleik og brekkan brött hjá gestunum frá Úkraínu. Oscar Wendt fullkomnaði svo 4-0 sigur heimamanna og kom þeim í efsta sæti A-riðils. Looks familiar...#UCL pic.twitter.com/rRpDf9Rz9g— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) November 25, 2020 Gladach nú með 8 stig eftir fjóra leiki. Shakhtar er sem stendur í 2. sæti með fjögur stig en Real Madrid fer upp í annað sætið með jafntefli eða sigri gegn Inter í kvöld. Aða sama skapi getur ítalska félagið náð 2. sætinu með sigri. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Inter - Real Madrid | Lífsnauðsynleg stig fyrir bæði lið Internazionale og Real Madrid þurfa nauðsynlega á stigum að halda úr leik sínum í Meistaradeildinni í kvöld þar sem þau færu ekki áfram í sextán liða úrslitin eins og staðan er núna í riðli þeirra. 25. nóvember 2020 19:31 Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. 25. nóvember 2020 19:50 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Borussia Mönchengladbach er í góðum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Lokatölur 4-0 og sama hvernig leikur Inter Milan og Real Madrid fer er ljóst að Gladbach verða á toppi riðilsins er 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Heimamenn voru mikið mun sterkari aðilinn í kvöld og kom Lars Stindl þeim yfir strax á 17. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Nico Elvedi tvöfaldaði forystu heimamanna þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik með skalla eftir eftir hornspyrnu Stindl. það var svo Breel Embolo sem tryggði nánast sigur Gladbach er hann skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiksins. Markið stórglæsilegt en sjá má mynd af markinu hér að neðan. Staðan 3-0 í hálfleik og brekkan brött hjá gestunum frá Úkraínu. Oscar Wendt fullkomnaði svo 4-0 sigur heimamanna og kom þeim í efsta sæti A-riðils. Looks familiar...#UCL pic.twitter.com/rRpDf9Rz9g— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) November 25, 2020 Gladach nú með 8 stig eftir fjóra leiki. Shakhtar er sem stendur í 2. sæti með fjögur stig en Real Madrid fer upp í annað sætið með jafntefli eða sigri gegn Inter í kvöld. Aða sama skapi getur ítalska félagið náð 2. sætinu með sigri.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Inter - Real Madrid | Lífsnauðsynleg stig fyrir bæði lið Internazionale og Real Madrid þurfa nauðsynlega á stigum að halda úr leik sínum í Meistaradeildinni í kvöld þar sem þau færu ekki áfram í sextán liða úrslitin eins og staðan er núna í riðli þeirra. 25. nóvember 2020 19:31 Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. 25. nóvember 2020 19:50 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Í beinni: Inter - Real Madrid | Lífsnauðsynleg stig fyrir bæði lið Internazionale og Real Madrid þurfa nauðsynlega á stigum að halda úr leik sínum í Meistaradeildinni í kvöld þar sem þau færu ekki áfram í sextán liða úrslitin eins og staðan er núna í riðli þeirra. 25. nóvember 2020 19:31
Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. 25. nóvember 2020 19:50