Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2020 20:39 Aðdáendur um allan heim hafa minnst Maradona í dag. Getty/Ivan Romano Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. Aðdáendur Maradona í Argentínu og um víða veröld hafa syrgt kappann frá því að fréttir bárust af andláti hans í dag. Alberto Fernandes, forseti Argentínu, er meðal þeirra fjölmörgu sem minnast hans í dag. „Þú lyftir okkur á hæstu tinda veraldar og færðir okkur ómælda hamingju. Þú varst mestur allra. Takk fyrir að hafa verið með okkur Diego. Við söknum þín úr lífi okkar,“ skrifaði Fernandes á Twitter. Í Argentínu hefur Maradona löngum verið hylltur sem „El Dios“ eða „Guðinn.“ Á götum Buenos Aires hefur í dag víða mátt sjá kveðjur og minningarorð um kappann og mátti sjá orðin „Takk Diego“ víða á skiltum lestarstöðva. Fráfall knattspyrnuhetjunnar virðist snerta argentínsku þjóðina djúpt en blaðamaðurinn Guillermo Andino komst við er hann greindi frá andláti Maradona í sjónvarpinu í dag líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Guillermo Andino somos todos dando la noticia del Diego Maradona, sea que lo que sea que te haya generado su vida pública pasa a ser un icono de la frase vivió como quiso como el Comandante Fort. pic.twitter.com/MHSqQc5ZAO— Matías Schrank (@MatiasSchrank) November 25, 2020 Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. Aðdáendur Maradona í Argentínu og um víða veröld hafa syrgt kappann frá því að fréttir bárust af andláti hans í dag. Alberto Fernandes, forseti Argentínu, er meðal þeirra fjölmörgu sem minnast hans í dag. „Þú lyftir okkur á hæstu tinda veraldar og færðir okkur ómælda hamingju. Þú varst mestur allra. Takk fyrir að hafa verið með okkur Diego. Við söknum þín úr lífi okkar,“ skrifaði Fernandes á Twitter. Í Argentínu hefur Maradona löngum verið hylltur sem „El Dios“ eða „Guðinn.“ Á götum Buenos Aires hefur í dag víða mátt sjá kveðjur og minningarorð um kappann og mátti sjá orðin „Takk Diego“ víða á skiltum lestarstöðva. Fráfall knattspyrnuhetjunnar virðist snerta argentínsku þjóðina djúpt en blaðamaðurinn Guillermo Andino komst við er hann greindi frá andláti Maradona í sjónvarpinu í dag líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Guillermo Andino somos todos dando la noticia del Diego Maradona, sea que lo que sea que te haya generado su vida pública pasa a ser un icono de la frase vivió como quiso como el Comandante Fort. pic.twitter.com/MHSqQc5ZAO— Matías Schrank (@MatiasSchrank) November 25, 2020
Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira