Krefst rannsóknar á láti Maradona Sindri Sverrisson skrifar 26. nóvember 2020 13:19 Diego Maradona leiddi Argentínu til heimsmeistaratitilsins árið 1986. Getty/ Jean-Yves Ruszniewski Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. Argentínska knattspyrnugoðið Maradona lést í gær á heimili sínu í Buenos Aires, sextugur að aldri, vegna hjartaáfalls. Hans er nú minnst um allan heim og í Argentínu hefur forsetinn Alberto Fernández lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg. Maradona fékk blóðtappa í heila fyrr í þessum mánuði og var að jafna sig eftir vel heppnaða aðgerð þegar hann lést. Morla harmar að ekki hafi verið betur fylgst með líðan hans: „Það er óafsakanlegt að í 12 klukkustundir skuli vinur minn ekki hafa fengið athygli eða umönnun heilbrigðisstarfsfólks,“ sagði Morla. „Sjúkrabíllinn var hálftíma að koma á staðinn, þetta var glæpsamleg vitleysa,“ sagði Morla og bætti við að ekki væri hægt að líta framhjá þessum staðreyndum. Málið yrði að rannsaka til hlítar. Andlát Diegos Maradona Fótbolti Tengdar fréttir Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Til stóð að Eiður Smári lyki ferlinum undir stjórn Maradonas Arnór Guðjohnsen segir að Diego Maradona hafi viljað fá Eið Smára Guðjohsen til að leika undir sinni stjórn. 26. nóvember 2020 10:00 Maradona grátinn á götum Napólí og Búenos Aíres | Myndbönd Diegos Maradona var minnst á götum Napólí og Búenos Aíres í gær. Hann var í guðatölu á báðum stöðum. 26. nóvember 2020 07:58 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. 25. nóvember 2020 20:39 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. Argentínska knattspyrnugoðið Maradona lést í gær á heimili sínu í Buenos Aires, sextugur að aldri, vegna hjartaáfalls. Hans er nú minnst um allan heim og í Argentínu hefur forsetinn Alberto Fernández lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg. Maradona fékk blóðtappa í heila fyrr í þessum mánuði og var að jafna sig eftir vel heppnaða aðgerð þegar hann lést. Morla harmar að ekki hafi verið betur fylgst með líðan hans: „Það er óafsakanlegt að í 12 klukkustundir skuli vinur minn ekki hafa fengið athygli eða umönnun heilbrigðisstarfsfólks,“ sagði Morla. „Sjúkrabíllinn var hálftíma að koma á staðinn, þetta var glæpsamleg vitleysa,“ sagði Morla og bætti við að ekki væri hægt að líta framhjá þessum staðreyndum. Málið yrði að rannsaka til hlítar.
Andlát Diegos Maradona Fótbolti Tengdar fréttir Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Til stóð að Eiður Smári lyki ferlinum undir stjórn Maradonas Arnór Guðjohnsen segir að Diego Maradona hafi viljað fá Eið Smára Guðjohsen til að leika undir sinni stjórn. 26. nóvember 2020 10:00 Maradona grátinn á götum Napólí og Búenos Aíres | Myndbönd Diegos Maradona var minnst á götum Napólí og Búenos Aíres í gær. Hann var í guðatölu á báðum stöðum. 26. nóvember 2020 07:58 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. 25. nóvember 2020 20:39 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30
Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30
Til stóð að Eiður Smári lyki ferlinum undir stjórn Maradonas Arnór Guðjohnsen segir að Diego Maradona hafi viljað fá Eið Smára Guðjohsen til að leika undir sinni stjórn. 26. nóvember 2020 10:00
Maradona grátinn á götum Napólí og Búenos Aíres | Myndbönd Diegos Maradona var minnst á götum Napólí og Búenos Aíres í gær. Hann var í guðatölu á báðum stöðum. 26. nóvember 2020 07:58
Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31
Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20
Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45
Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. 25. nóvember 2020 20:39
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32