Maðurinn lenti í sjálfhelduna í brattlendi þar sem mikil hálka var. Björgunarsveitir á Suðurlandi fóru vel búnar á vettvang og náðu að hjálpa manninum þegar þeir fundu hann.
Veiðimennirnir fengu aðstoð björgunarfólks við að komast niður af svæðinu.
Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan 14 í dag þegar beiðni barst frá veiðimanni sem var í sjálfheldu. Maðurinn var staðsettur við Skaftá nærri Kistufelli á Suðurlandi, en hann hafði verið á veiðum ásamt öðrum manni.
Maðurinn lenti í sjálfhelduna í brattlendi þar sem mikil hálka var. Björgunarsveitir á Suðurlandi fóru vel búnar á vettvang og náðu að hjálpa manninum þegar þeir fundu hann.
Veiðimennirnir fengu aðstoð björgunarfólks við að komast niður af svæðinu.