Katrín Tanja leitaði uppi innri frið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir fann innri frið í jóga í gær og hvatti fylgjendur sína til að leita að honum líka. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er að hlaða batteríin heima á Íslandi og hún leitaði uppi innri frið með góðum árangri í gær. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann sér inn montréttinn á dögunum að kalla sig næstbesta CrossFit konu heims en hún hefur hvílt sig á lífi CrossFit stjörnunnar að undanförnu og lítið opinberað það hvað hún er að dunda sér við í fríinu. Katrín Tanja kom heim til Íslands fyrr í þessum mánuði og hitti fjölskyldu og vini í fyrsta sinn í átta mánuði. Það hefur því örugglega verið mikið um heimsóknir og fagnaðarfundi að undanförnu en okkar kona þurfti tíma fyrir sig sjálfa í gær. Katrín Tanja sagði þó fylgjendum sínum frá endurnærandi æfingu í gær þegar hún skellti sér í andlega íhugun og prófaði jóga í fyrsta sinn í langan tíma. „Tók frá smá síma fyrir sjálfa mig í morgun og fór í jóga fyrsta sinn í langan tíma,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég var búin að gleyma því hvað það gerir mikið fyrir mig. Klukkutími af því að einbeita sér að réttri öndun og ósviknum hreyfingum róar mig svo mikið niður,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti fylgjendur sína til að huga að andlegri íhugun til að finna sér innri frið nú þegar jólastressið er að tala yfir. „Ég er á jörðinni. Vonandi var þetta yndislegur sunnudagur fyrir ykkur líka,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir vann sér inn montréttinn á dögunum að kalla sig næstbesta CrossFit konu heims en hún hefur hvílt sig á lífi CrossFit stjörnunnar að undanförnu og lítið opinberað það hvað hún er að dunda sér við í fríinu. Katrín Tanja kom heim til Íslands fyrr í þessum mánuði og hitti fjölskyldu og vini í fyrsta sinn í átta mánuði. Það hefur því örugglega verið mikið um heimsóknir og fagnaðarfundi að undanförnu en okkar kona þurfti tíma fyrir sig sjálfa í gær. Katrín Tanja sagði þó fylgjendum sínum frá endurnærandi æfingu í gær þegar hún skellti sér í andlega íhugun og prófaði jóga í fyrsta sinn í langan tíma. „Tók frá smá síma fyrir sjálfa mig í morgun og fór í jóga fyrsta sinn í langan tíma,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég var búin að gleyma því hvað það gerir mikið fyrir mig. Klukkutími af því að einbeita sér að réttri öndun og ósviknum hreyfingum róar mig svo mikið niður,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti fylgjendur sína til að huga að andlegri íhugun til að finna sér innri frið nú þegar jólastressið er að tala yfir. „Ég er á jörðinni. Vonandi var þetta yndislegur sunnudagur fyrir ykkur líka,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira