Elvar Már leikmaður mánaðarins í Litáen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 16:30 Elvar Már Friðriksson hefur leikið vel á sínu fyrsta tímabili í litháísku úrvalsdeildinni. vísir/bára Elvar Már Friðriksson, leikstjórnandi BC Siauliai, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í litáísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Njarðvíkingurinn átti stóran þátt í því Siauliai vann síðustu tvo leiki sína. Liðið fór afar illa af stað í vetur og tapaði fyrstu sjö leikjum sínum í litháísku deildinni. The #betsafeLKL November MVP award goes to @elvarfridriksson who led @bc.siauliai to the first 2 victories of this season #ShowMustGoOn pic.twitter.com/LVotSsfrFG— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 30, 2020 Elvar skoraði 21 stig og gaf tólf stoðsendingar í 93-88 sigri á Neptunas og fylgdi þeirri frammistöðu eftir með sextán stigum og sjö stoðsendingum þegar Siauliai vann Nevezis-Optibet, 87-85. Í níu deildarleikjum á tímabilinu er Elvar með 16,4 stig, 4,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Hann er með 53,8 prósent skotnýtingu inni í teig og 37,3 prósent nýtingu í þriggja stiga skotum. Elvar er stoðsendingahæsti leikmaður litáísku deildarinnar og sá fjórði stigahæsti. Þá er hann annar þegar kemur að framlagsstigum með 21,6 slík að meðaltali í leik. When it comes to assists, these guys are currently the most noticeable in the league #betsafeLKL #ShowMustGoOn pic.twitter.com/s5p6iu3NmH— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 29, 2020 Have a look at leading #betsafeLKL scorers #ShowMustGoOn pic.twitter.com/QzHqowQKvu— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 27, 2020 Elvar lék með íslenska landsliðinu í leikjum þess í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 í síðustu viku. Í sigrinum á Lúxemborg á fimmtudaginn, 90-76, skoraði hann þrettán stig og gaf fjórar stoðsendingar. Elvar var svo með níu stig í sigrinum á Kósóvó, 86-62, á laugardaginn. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira
Njarðvíkingurinn átti stóran þátt í því Siauliai vann síðustu tvo leiki sína. Liðið fór afar illa af stað í vetur og tapaði fyrstu sjö leikjum sínum í litháísku deildinni. The #betsafeLKL November MVP award goes to @elvarfridriksson who led @bc.siauliai to the first 2 victories of this season #ShowMustGoOn pic.twitter.com/LVotSsfrFG— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 30, 2020 Elvar skoraði 21 stig og gaf tólf stoðsendingar í 93-88 sigri á Neptunas og fylgdi þeirri frammistöðu eftir með sextán stigum og sjö stoðsendingum þegar Siauliai vann Nevezis-Optibet, 87-85. Í níu deildarleikjum á tímabilinu er Elvar með 16,4 stig, 4,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Hann er með 53,8 prósent skotnýtingu inni í teig og 37,3 prósent nýtingu í þriggja stiga skotum. Elvar er stoðsendingahæsti leikmaður litáísku deildarinnar og sá fjórði stigahæsti. Þá er hann annar þegar kemur að framlagsstigum með 21,6 slík að meðaltali í leik. When it comes to assists, these guys are currently the most noticeable in the league #betsafeLKL #ShowMustGoOn pic.twitter.com/s5p6iu3NmH— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 29, 2020 Have a look at leading #betsafeLKL scorers #ShowMustGoOn pic.twitter.com/QzHqowQKvu— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 27, 2020 Elvar lék með íslenska landsliðinu í leikjum þess í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 í síðustu viku. Í sigrinum á Lúxemborg á fimmtudaginn, 90-76, skoraði hann þrettán stig og gaf fjórar stoðsendingar. Elvar var svo með níu stig í sigrinum á Kósóvó, 86-62, á laugardaginn.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50