Lítur ekki út eins og markmaður og hefur þroskast mikið síðan hann spilaði í Víkinni | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 17:00 Jürgen Klopp var ánægður með frammistöðu Kelleher í leiknum. Jon Super/Getty Images Frammistaða hins unga Caoimhin Kelleher, markvarðar Liverpool, var til umræðu eftir 1-0 sigur Liverpool á Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. Fékk hann traustið fram yfir hinn reynda Adrian. Hinn 22 ára gamli Kelleher hafði aðeins leikið einn leik með aðalliði Liverpool þegar kom að leiknum í gær. Hann hefur aldrei farið á lán í neðri deildir Englands og þekkist þar. Caoimhin Kelleher is your #LIVAJA Man of the Match, after a magnificent @championsleague debut pic.twitter.com/2G9Vf4SMYW— Liverpool FC (@LFC) December 2, 2020 Hann hefur hins vegar leikið fyrir yngri landslið Írlands og mætti til að mynda íslenska landsliðinu í Víkinni á síðasta ári. Þar sá Bjarni Guðjónsson, einn af sérfræðingum Meistaradeildarmessuna hann spila. „Það er mikið erfiðara að spila í Víkinni, í miklum kulda,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi kíminn. „Það er hárrétt. Hann í raun og veru gerir allt sem hann á að gera í þessum leik, það er ver allt sem hann á að verja raunverulega,“ svaraði Bjarni um hæl. „Þetta er besta varslan hans. Frábærlega varið,“ sagði Hjörvar Hafliðason um markvörslu Kelleher undir lok leiks þegar hann varði skalla af mjög stuttu færi. „Hann lítur ekki út eins og markmaður en hann átti frábæran leik. Ætli hann verði ekki í markinu um helgina þegar þeir mæta Úlfunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Umræðuna ásamt markvörslum Kelleher má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kelleher fór á kostum í marki Liverpool Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31 Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02 Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Kelleher hafði aðeins leikið einn leik með aðalliði Liverpool þegar kom að leiknum í gær. Hann hefur aldrei farið á lán í neðri deildir Englands og þekkist þar. Caoimhin Kelleher is your #LIVAJA Man of the Match, after a magnificent @championsleague debut pic.twitter.com/2G9Vf4SMYW— Liverpool FC (@LFC) December 2, 2020 Hann hefur hins vegar leikið fyrir yngri landslið Írlands og mætti til að mynda íslenska landsliðinu í Víkinni á síðasta ári. Þar sá Bjarni Guðjónsson, einn af sérfræðingum Meistaradeildarmessuna hann spila. „Það er mikið erfiðara að spila í Víkinni, í miklum kulda,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi kíminn. „Það er hárrétt. Hann í raun og veru gerir allt sem hann á að gera í þessum leik, það er ver allt sem hann á að verja raunverulega,“ svaraði Bjarni um hæl. „Þetta er besta varslan hans. Frábærlega varið,“ sagði Hjörvar Hafliðason um markvörslu Kelleher undir lok leiks þegar hann varði skalla af mjög stuttu færi. „Hann lítur ekki út eins og markmaður en hann átti frábæran leik. Ætli hann verði ekki í markinu um helgina þegar þeir mæta Úlfunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Umræðuna ásamt markvörslum Kelleher má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kelleher fór á kostum í marki Liverpool
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31 Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02 Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31
Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02
Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53