Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir hafa allar komist ofar en einu sinni á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit og bæði Katrín Tanja og Anníe Mist hafa tvisvar sinnum orðið heimsmeistarar. Instagram/@anniethorisdottir Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. Tölur frá Wodanalytics sýna það að íslensku CrossFit stelpurnar voru með hæsta hlutfallið í heiminum þegar kom að þátttöku á síðustu heimsleikum í CrossFit. Wodanalytics tók þessar tölur saman í tilefni af því að það eru 77 dagar í það að nýtt keppnistímabil í CrossFit hefjist með The Open 2021. Íslenskar CrossFit konur voru nefnilega 53,1% af þeim sem tóku þátt í The Open 2020 á Íslandi. Þetta var hæsta hlutfallið í heiminum örlítið á undan Noregi(52.3%) og Finnlandi (51.0%). Þessar þrjár Norðurlandaþjóðir voru þær einu þar sem konur voru í meirihluta hjá þátttakendum í opna hluta heimsleikanna. Wodanalytics tók sérstaklega fyrir þær þjóðir sem voru inn á topp tuttugu yfir flesta þátttakendur á The Open árið 2020. Það er svo sannarlega nóg af flottum fyrirmyndum þegar kemur að íslenskum CrossFit konum og það er enginn vafi að sú staðreynd á mikinn þátt í þessum tölum. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir hafa allar annaðhvort unnið heimsmeistaratitilinn eða komist á verðlaunapall og Þuríður Erla Helgadóttir endaði í níunda sæti á heimsleikunum í fyrra. Ísland er á toppnum en á hinum endanum er Portúgal þar sem aðeins 24,6 prósent þátttakenda voru konur. Indland er í öðru sæti og Spánn í því þriðja. Aðeins 25,4 prósent þátttakenda frá Spáni voru konur. View this post on Instagram A post shared by WOD Analytics (@wodanalytics) CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Anníe Mist: Þetta er alls ekki gleymt Anníe Mist Þórisdóttur líkar ofboðslega vel við Eric Roza, manninn sem keypti CrossFit í sumar og fagnar því að fólk sé farið að vinna saman. 26. október 2020 10:00 Anníe Mist: Ég er tilbúin að þjást Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. 14. október 2020 09:01 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Tölur frá Wodanalytics sýna það að íslensku CrossFit stelpurnar voru með hæsta hlutfallið í heiminum þegar kom að þátttöku á síðustu heimsleikum í CrossFit. Wodanalytics tók þessar tölur saman í tilefni af því að það eru 77 dagar í það að nýtt keppnistímabil í CrossFit hefjist með The Open 2021. Íslenskar CrossFit konur voru nefnilega 53,1% af þeim sem tóku þátt í The Open 2020 á Íslandi. Þetta var hæsta hlutfallið í heiminum örlítið á undan Noregi(52.3%) og Finnlandi (51.0%). Þessar þrjár Norðurlandaþjóðir voru þær einu þar sem konur voru í meirihluta hjá þátttakendum í opna hluta heimsleikanna. Wodanalytics tók sérstaklega fyrir þær þjóðir sem voru inn á topp tuttugu yfir flesta þátttakendur á The Open árið 2020. Það er svo sannarlega nóg af flottum fyrirmyndum þegar kemur að íslenskum CrossFit konum og það er enginn vafi að sú staðreynd á mikinn þátt í þessum tölum. Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir hafa allar annaðhvort unnið heimsmeistaratitilinn eða komist á verðlaunapall og Þuríður Erla Helgadóttir endaði í níunda sæti á heimsleikunum í fyrra. Ísland er á toppnum en á hinum endanum er Portúgal þar sem aðeins 24,6 prósent þátttakenda voru konur. Indland er í öðru sæti og Spánn í því þriðja. Aðeins 25,4 prósent þátttakenda frá Spáni voru konur. View this post on Instagram A post shared by WOD Analytics (@wodanalytics)
CrossFit Tengdar fréttir Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01 Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01 Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00 Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00 Anníe Mist: Þetta er alls ekki gleymt Anníe Mist Þórisdóttur líkar ofboðslega vel við Eric Roza, manninn sem keypti CrossFit í sumar og fagnar því að fólk sé farið að vinna saman. 26. október 2020 10:00 Anníe Mist: Ég er tilbúin að þjást Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. 14. október 2020 09:01 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Sjá meira
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01
Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01
Þakkaði fyrir að gera æfinguna erfiðari og rúllaði henni síðan upp Þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur var ekki í neinum vafa um hver var uppáhaldsæfingin hans var á nýloknum heimsleikum í CrossFit. 4. nóvember 2020 08:01
Katrín Tanja: Þakklát og stolt Katrín Tanja Davíðsdóttir átti svolítið erfitt með að finna réttu orðin eftir að hafa tryggt sér silfurverðlaun á heimsleikunum um helgina. 27. október 2020 08:00
Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Katrín Tanja Davíðsdóttir vann að venju hug og hjörtu allra sem fylgdust með heimsleikunum um helgina og svo fór að hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir einstaka framkomu sína. 26. október 2020 09:00
Anníe Mist: Þetta er alls ekki gleymt Anníe Mist Þórisdóttur líkar ofboðslega vel við Eric Roza, manninn sem keypti CrossFit í sumar og fagnar því að fólk sé farið að vinna saman. 26. október 2020 10:00
Anníe Mist: Ég er tilbúin að þjást Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. 14. október 2020 09:01