Frakkland og Króatía byrja EM á naumum sigrum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 19:20 Frakkar fagna sigri kvöldsins. Jan Christensen/Getty Images Evrópumót kvenna í handbolta heldur áfram og er nú er tveimur af fjórum leikjum dagsins lokið. Frakkland vann nauman sigur á Svartfjallalandi og sömu sögu er að segja af Króatíu sem mætti Ungverjalandi. Frakkland vann eins marks sigur, 24-23 á meðan Króatía vann tveggja marka sigur, 24-22. Leikur Frakklands og Svartfjallalands í A-riðli var háspennuleikur frá fyrstu mínútu. Hvorugt liðið náði almennilegri fótfestu og leikurinn stál í stál allt þangað til flautað var til leiksloka. Svartfellingar voru einu marki yfir í hálfleik, 12-11 en Frakkland sneri leiknum sér í vil í síðari hálfleik og van eins marks sigur eins og áður sagði. Lokatölur 24-23 og Frakkar komnir með fyrstu tvö stigin sín á mótinu. Mörk franska liðsins dreifðust allsvakalega en enginn leikmaður liðsins skoraði meira en þrjú mörk í leiknum. Alls voru þó fjórir leikmenn sem skoruðu þrjú mörk hver, það voru þær Chloe Valentin, Aissatou Kouyate, Kalidiatou Niakate og Flippes Laura. Hjá Svartfellingum voru Jovanka Radicevic og Majda Mehemedovic með fimm mörk hvor. Í C-riðli vann Króatía tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 24-22, eftir að staðan var jöfn 12-12 í hálfleik. Katrin Gitta Klujber var mögnuð í liði Ungverjalands og skoraði níu mörk en það dugði ekki að þessu sinni. Hjá Króatíu var Camila Micijevic með fjögur mörk. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Frakkland vann eins marks sigur, 24-23 á meðan Króatía vann tveggja marka sigur, 24-22. Leikur Frakklands og Svartfjallalands í A-riðli var háspennuleikur frá fyrstu mínútu. Hvorugt liðið náði almennilegri fótfestu og leikurinn stál í stál allt þangað til flautað var til leiksloka. Svartfellingar voru einu marki yfir í hálfleik, 12-11 en Frakkland sneri leiknum sér í vil í síðari hálfleik og van eins marks sigur eins og áður sagði. Lokatölur 24-23 og Frakkar komnir með fyrstu tvö stigin sín á mótinu. Mörk franska liðsins dreifðust allsvakalega en enginn leikmaður liðsins skoraði meira en þrjú mörk í leiknum. Alls voru þó fjórir leikmenn sem skoruðu þrjú mörk hver, það voru þær Chloe Valentin, Aissatou Kouyate, Kalidiatou Niakate og Flippes Laura. Hjá Svartfellingum voru Jovanka Radicevic og Majda Mehemedovic með fimm mörk hvor. Í C-riðli vann Króatía tveggja marka sigur á Ungverjalandi, 24-22, eftir að staðan var jöfn 12-12 í hálfleik. Katrin Gitta Klujber var mögnuð í liði Ungverjalands og skoraði níu mörk en það dugði ekki að þessu sinni. Hjá Króatíu var Camila Micijevic með fjögur mörk.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira