Ótrúleg endurkoma hjá Spánverjum á meðan Þýskaland og Pólland skildu jöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 19:15 Carmen Martin var mögnuð í liði Spánar í dag. EPA-EFE/HENNING BAGGER Tveimur spennandi leikjum var að ljúka á Evrópumótinu kvenna í handbolta nú rétt í þessu. Spánn vann Tékkland 27-24 eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Á sama tíma gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, 21-21. Í B-riðli mættust Spánn og Tékkland. Tékkar byrjuðu leikinn mikið mun betur og voru fimm mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 16-11. Eitthvað hefur gerst í hálfleik hjá spænska liðinu en það kom tvíeflt til leiks í síðari hálfleik, vann sig hratt inn í leikinn og endaði á því að vinna leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 27-24. Carmen Martin átti stórkostlegan leik í liði Spánar en hún skoraði 12 mörk úr 12 skotum. Þar á eftir kom Nerea Pena með fjögur mörk. Hjá Tékklandi var Marketa Jerabkova markahæst með átta mörk. WATCH: @caramela_88 scored 12/12 goals tonight - here are the best ones. She wins the @grundfos Player of the Match award #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/pYupNTAFz0— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Var þetta fyrsti sigur Spánverja á mótinu en Tékkar hafa tapað öllum sínum leikjum. Í D-riðli gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, lokatölur 21-21 í hnífjöfnum leik. Þýskalandi leiddi með einu marki í hálfleik, staðan þá 9-8. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða betri en Pólland vann hann 13-12 og leiknum lauk því með jafntefli, 21-21 eins og áður segir. WATCH: Luisa Schulze's best moments for @DHB_Teams tonight, leading to her @grundfos Player of the Match award pic.twitter.com/oUJtsGrrZg— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Marlene Zapf var markahæst í liði Þýskalands með fjögur mörk á meðan Aleksandra Rosiak var markahæst í liði Póllands, einnig með fjögur mörk. Þýskaland er nú með þrjú stig að loknum þremur leikjum en þetta var fyrsta stig Póllands. Bæði Þýskaland og Spánn komast upp úr riðlum sínum á meðan Pólverjar og Tékkar halda heim á leið. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Í B-riðli mættust Spánn og Tékkland. Tékkar byrjuðu leikinn mikið mun betur og voru fimm mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 16-11. Eitthvað hefur gerst í hálfleik hjá spænska liðinu en það kom tvíeflt til leiks í síðari hálfleik, vann sig hratt inn í leikinn og endaði á því að vinna leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 27-24. Carmen Martin átti stórkostlegan leik í liði Spánar en hún skoraði 12 mörk úr 12 skotum. Þar á eftir kom Nerea Pena með fjögur mörk. Hjá Tékklandi var Marketa Jerabkova markahæst með átta mörk. WATCH: @caramela_88 scored 12/12 goals tonight - here are the best ones. She wins the @grundfos Player of the Match award #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/pYupNTAFz0— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Var þetta fyrsti sigur Spánverja á mótinu en Tékkar hafa tapað öllum sínum leikjum. Í D-riðli gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, lokatölur 21-21 í hnífjöfnum leik. Þýskalandi leiddi með einu marki í hálfleik, staðan þá 9-8. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða betri en Pólland vann hann 13-12 og leiknum lauk því með jafntefli, 21-21 eins og áður segir. WATCH: Luisa Schulze's best moments for @DHB_Teams tonight, leading to her @grundfos Player of the Match award pic.twitter.com/oUJtsGrrZg— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Marlene Zapf var markahæst í liði Þýskalands með fjögur mörk á meðan Aleksandra Rosiak var markahæst í liði Póllands, einnig með fjögur mörk. Þýskaland er nú með þrjú stig að loknum þremur leikjum en þetta var fyrsta stig Póllands. Bæði Þýskaland og Spánn komast upp úr riðlum sínum á meðan Pólverjar og Tékkar halda heim á leið.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira