Hafa oft þurft að rekja tveggja til þriggja daga gamla slóð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. desember 2020 07:00 Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins. Vísir/Vilhelm Björgunarsveit Hafnarfjarðar berst brátt liðsauki þegar sporhundurinn Píla kemur til landsins. Sporhundarnir gegna afar mikilvægu hlutverki í starfi björgunarsveitanna. Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins en þær sinna hátt í fjörutíu útköllum á ári. Hundar af þessari tegund eru almennt ræktaðir sem sporhundar og undirgangast stífa þjálfun - en þekkja þó ekki hefðbundna hlýðniþjálfun á borð við að setjast, leggjast og heilsa. Perla er nú orðin tíu ára og fer brátt að komast á aldur og hefur sveitin því keypt hundinn Pílu frá Ungverjalandi sem kemur til landsins í janúar. Þórir Sigurhansson er þjálfari blóðhundanna.Vísir/vilhelm „Nú erum við búin að kaupa hana pílu frá Ungverjalandi og við erum alltaf öðru hverju með þrjá hunda vegna þess að við þurfum að hafa einn hund sem er í toppformi á réttum stað í lífinu og þar af leiðandi erum við með einn gamlan sem er búinn að klára sitt lífsverk og svo þurfum við að fara að byrja á nýjum hundi svo við séum með tvo virka hunda hverjum tíma,“ segir Þórir Sigurhansson, hundaþjálfari hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Blóðhundar sjá mjög lítið þegar þeir rekja slóð þar sem húðin framan á þeim fellur niður í augun.Vísir/Vilhelm Hundarnir gegna mikilvægu hlutverki í björgunarsveitinni. „Við höfum fundið manneskju sem hefur verið týnd í ellefu daga. Þannig að við erum mjög oft að rekja slóðir sem eru kannski tveggja til þriggja daga gamlar, það kemur reglulega fyrir. Þannig að geta hundsins er alveg með ólikindum,“ segir Þórir. „Það sem gerir þegar hundurinn fer að rekja slóð er að þessi stóra húð sem er á þeim leggst fram og yfir augun. Þegar hundurinn er að rekja slóð sér hann nánast ekki neitt, bara rétt fram fyrir sig, þannig við þurfum að passa upp á að hann labbi hreinlega ekki á.“ Dýr Björgunarsveitir Hafnarfjörður Tengdar fréttir Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Tíkurnar Perla og Urta eru einu blóðhundar landsins en þær sinna hátt í fjörutíu útköllum á ári. Hundar af þessari tegund eru almennt ræktaðir sem sporhundar og undirgangast stífa þjálfun - en þekkja þó ekki hefðbundna hlýðniþjálfun á borð við að setjast, leggjast og heilsa. Perla er nú orðin tíu ára og fer brátt að komast á aldur og hefur sveitin því keypt hundinn Pílu frá Ungverjalandi sem kemur til landsins í janúar. Þórir Sigurhansson er þjálfari blóðhundanna.Vísir/vilhelm „Nú erum við búin að kaupa hana pílu frá Ungverjalandi og við erum alltaf öðru hverju með þrjá hunda vegna þess að við þurfum að hafa einn hund sem er í toppformi á réttum stað í lífinu og þar af leiðandi erum við með einn gamlan sem er búinn að klára sitt lífsverk og svo þurfum við að fara að byrja á nýjum hundi svo við séum með tvo virka hunda hverjum tíma,“ segir Þórir Sigurhansson, hundaþjálfari hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Blóðhundar sjá mjög lítið þegar þeir rekja slóð þar sem húðin framan á þeim fellur niður í augun.Vísir/Vilhelm Hundarnir gegna mikilvægu hlutverki í björgunarsveitinni. „Við höfum fundið manneskju sem hefur verið týnd í ellefu daga. Þannig að við erum mjög oft að rekja slóðir sem eru kannski tveggja til þriggja daga gamlar, það kemur reglulega fyrir. Þannig að geta hundsins er alveg með ólikindum,“ segir Þórir. „Það sem gerir þegar hundurinn fer að rekja slóð er að þessi stóra húð sem er á þeim leggst fram og yfir augun. Þegar hundurinn er að rekja slóð sér hann nánast ekki neitt, bara rétt fram fyrir sig, þannig við þurfum að passa upp á að hann labbi hreinlega ekki á.“
Dýr Björgunarsveitir Hafnarfjörður Tengdar fréttir Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Sporhundurinn Píla þarf að finna leiðina heim til Íslands Björgunarsveit Hafnarfjarðar auglýsir nú eftir ferðafélaga fyrir blóðhundinn Pílu, sem verður næsti sporhundur sveitarinnar. Píla er nú stödd í Alicante á Spáni, en sveitin auglýsir eftir einhverjum sem gæti skráð hana á sig sem farangur í flugi til Íslands þann 10. janúar næstkomandi. 6. desember 2020 14:40