Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2020 11:30 Heldur betur öðruvísi jólamánuður árið 2020. Myndir/stöð2 Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í Kringluna og ræddi við gesti og gangandi sem og kaupmenn. Sigrún spurði Íslendinga hvort jólaverslunin væri að byrja fyrr en venjulega, kaupum við öðruvísi vörur í ár, erum við að vanda okkur að kaupa íslenskt og svo framvegis. „Ég myndi segja að jólaverslunin hafi farið frekar snemma af stað í ár, bæði á netinu og hérna í búðinni,“ segir Maja Guðrún Sveinsdóttir verslunarstjóri í Companys. „Þetta hefur verið umfram allar vonir í netverslun og við erum bara upp fyrir haus,“ segir Magni Snævar Jónsson sölufulltrúi hjá Útilíf. „Við finnum gríðarlegan mun, sérstaklega á ilmum, stökum ilmum sem eru að seljast miklu meira en þeir gerðu,“ segir Guðrún Einarsdóttir innkaupastjóri Lyfja og heilsu þegar hún var spurð hvort salan hafi aukist eftir að Íslendingar fóru að fara mun minni erlendis og í kjölfarið minna í Fríhöfnina. Brynhildur Anna Einarsdóttir verslunarstjóri í A4 segir að spilin rjúki hreinlega út fyrir þessi jól. Þeir Kringlugestir sem Sigrún Ósk ræddi við sögðust hafa byrjað á jólagjafainnkaupunum fyrr fyrir þessi jól. Það sem selst mikið fyrir þessi jól eru peysur, spil, púsl, gönguskór og fleira. Það sem selst aftur á móti minna eru hlutir eins og sundfatnaður, varalitir, sólarvarnir, ferðatöskur og annað í þeim dúr. Ísland í dag Jól Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í Kringluna og ræddi við gesti og gangandi sem og kaupmenn. Sigrún spurði Íslendinga hvort jólaverslunin væri að byrja fyrr en venjulega, kaupum við öðruvísi vörur í ár, erum við að vanda okkur að kaupa íslenskt og svo framvegis. „Ég myndi segja að jólaverslunin hafi farið frekar snemma af stað í ár, bæði á netinu og hérna í búðinni,“ segir Maja Guðrún Sveinsdóttir verslunarstjóri í Companys. „Þetta hefur verið umfram allar vonir í netverslun og við erum bara upp fyrir haus,“ segir Magni Snævar Jónsson sölufulltrúi hjá Útilíf. „Við finnum gríðarlegan mun, sérstaklega á ilmum, stökum ilmum sem eru að seljast miklu meira en þeir gerðu,“ segir Guðrún Einarsdóttir innkaupastjóri Lyfja og heilsu þegar hún var spurð hvort salan hafi aukist eftir að Íslendingar fóru að fara mun minni erlendis og í kjölfarið minna í Fríhöfnina. Brynhildur Anna Einarsdóttir verslunarstjóri í A4 segir að spilin rjúki hreinlega út fyrir þessi jól. Þeir Kringlugestir sem Sigrún Ósk ræddi við sögðust hafa byrjað á jólagjafainnkaupunum fyrr fyrir þessi jól. Það sem selst mikið fyrir þessi jól eru peysur, spil, púsl, gönguskór og fleira. Það sem selst aftur á móti minna eru hlutir eins og sundfatnaður, varalitir, sólarvarnir, ferðatöskur og annað í þeim dúr.
Ísland í dag Jól Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira