Sakar þingmenn um að taka sérhagsmuni framyfir hagsmuni neytenda Heimir Már Pétursson skrifar 16. desember 2020 19:21 Verð á innfluttum landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins mun að öllum líkindum hækka töluvert í verði upp úr áramótum vegna lagabreytinga sem verið er að ganga frá á Alþingi. Fjölmörg samtök leggjast gegn breytingunni en hún er rökstudd með stuðningi við innlendan landbúnað. Um síðustu áramót var breytt um aðferð við verðlagningu á tollakvóta á innfluttum landbúnaðarvörum. Það leiddi til þess að vörur eins og kalkúnabringur lækkuðu töluvert mikið í verði. Alþingi er hins vegar þessa stundina að afgreiða breytingu á búvörulögum sem mun fara með aðferðina aftur til fyrri vegar sem mun leiða til þess að innfluttar kalkúnabringur og nautalundir til dæmis munu hækka í verði um mörg hundruð krónur hvert kíló. Hér varð fréttamanni fótaskortur á tungunni því um er að ræða kalkúnabringur en ekki kjúklingabringur í þessu tilviki. Breytingarnar áttu samkvæmt frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra að gilda í eitt ár til að bæta stöðu innlendrar framleiðslu vegna minni eftirspurnar í kórónuveirufaraldrinum. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda undrast að atvinnuveganefnd bæti um betur og legg til að breytingarnar vari í þrjú ár. Ólafur Stephensen segir meirihluta atvinnuveganefndar taka sérhagsmuni fram yfir hagsmuni neytenda með ákvörðun sinni.Stöð 2/Arnar „Samtök bæði verslunar í landinu og almennings eins og Neytendasamtökin og Alþýðusambandið auk Samkeppniseftirlitsins lögðust eindregið gegn frumvarpinu eins og það var. Eins slæmt og það var,“ segir Ólafur. Nefndin geri frumvarpið þrefalt verra fyrir verslunina og neytendur. „Innflytjendur munu þurfa að greiða meira fyrir innflutningskvótana og það fer að sjálfsögðu út í verðlagið. Enda er það tilgangurinn með þessum aðgerðum. Að vernda innlenda framleiðslu með því að gera útlendu framleiðsluna dýrari og þá geta innlendir framleiðendur haldið uppi verðinu á sinni framleiðslu,“ segir Ólafur. Bæta ætti bændum og afurðastöðvum kórónukreppuna með sama hætti og örðum atvinnugreinum með almennum aðgerðum. „Bændur fái til dæmis beinan stuðning. Afurðastöðvar hafi aðgang að hinum almennu úrræðum eins og styrkjum, lánum og annað slíkt ef þær uppfylla skilyrðin.“ Í stað þess að senda neytendum reikninginn á sama tíma og tuttugu og fimm þúsund manns séu án atvinnu. „Horfðu á úr hvaða kjördæmum þingmennirnir í meirihluta atvinnuveganefndar koma. Þeir eru að ganga erinda þröngra sérhagsmuna. Það er nú bara svo einfalt,“ segir Ólafur Stephensen. Skattar og tollar Neytendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Neytendasamtökin segja ósanngjarnt að neytendur borgi stuðning við bændur Formaður Neytendasamtakanna segir ósanngjarnt að neytendur verði látnir borga stuðning við bændur með því að hækka álögur á innfluttar landbúnaðarvörur í skjóli kórónuveirufaraldursins. Nær væri að veita bændum beinan stuðning eins og örðum atvinnugreinum. 3. desember 2020 19:20 Forsendubrestur tollasamninga Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað stórlega með tilkomu Covid 19. Hótel og matsölustaðir standa tómir, samdráttur í ferðaþjónustu hefur víða áhrif. Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði, mun minni sala hefur verið á íslenskum landbúnaðarvörum en í venjulegu árferði. 9. nóvember 2020 11:30 Bjarni telur betra að semja aftur en segja upp tollasamningi við ESB Fjármálaráðherra telur betra að reyna að semja upp á nýtt við Evrópusambandið um tolla á landbúnaðarvörum en segja samningunum upp eins og formaður Framsóknarflokksins hefur lagt til. 15. október 2020 19:20 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Um síðustu áramót var breytt um aðferð við verðlagningu á tollakvóta á innfluttum landbúnaðarvörum. Það leiddi til þess að vörur eins og kalkúnabringur lækkuðu töluvert mikið í verði. Alþingi er hins vegar þessa stundina að afgreiða breytingu á búvörulögum sem mun fara með aðferðina aftur til fyrri vegar sem mun leiða til þess að innfluttar kalkúnabringur og nautalundir til dæmis munu hækka í verði um mörg hundruð krónur hvert kíló. Hér varð fréttamanni fótaskortur á tungunni því um er að ræða kalkúnabringur en ekki kjúklingabringur í þessu tilviki. Breytingarnar áttu samkvæmt frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra að gilda í eitt ár til að bæta stöðu innlendrar framleiðslu vegna minni eftirspurnar í kórónuveirufaraldrinum. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda undrast að atvinnuveganefnd bæti um betur og legg til að breytingarnar vari í þrjú ár. Ólafur Stephensen segir meirihluta atvinnuveganefndar taka sérhagsmuni fram yfir hagsmuni neytenda með ákvörðun sinni.Stöð 2/Arnar „Samtök bæði verslunar í landinu og almennings eins og Neytendasamtökin og Alþýðusambandið auk Samkeppniseftirlitsins lögðust eindregið gegn frumvarpinu eins og það var. Eins slæmt og það var,“ segir Ólafur. Nefndin geri frumvarpið þrefalt verra fyrir verslunina og neytendur. „Innflytjendur munu þurfa að greiða meira fyrir innflutningskvótana og það fer að sjálfsögðu út í verðlagið. Enda er það tilgangurinn með þessum aðgerðum. Að vernda innlenda framleiðslu með því að gera útlendu framleiðsluna dýrari og þá geta innlendir framleiðendur haldið uppi verðinu á sinni framleiðslu,“ segir Ólafur. Bæta ætti bændum og afurðastöðvum kórónukreppuna með sama hætti og örðum atvinnugreinum með almennum aðgerðum. „Bændur fái til dæmis beinan stuðning. Afurðastöðvar hafi aðgang að hinum almennu úrræðum eins og styrkjum, lánum og annað slíkt ef þær uppfylla skilyrðin.“ Í stað þess að senda neytendum reikninginn á sama tíma og tuttugu og fimm þúsund manns séu án atvinnu. „Horfðu á úr hvaða kjördæmum þingmennirnir í meirihluta atvinnuveganefndar koma. Þeir eru að ganga erinda þröngra sérhagsmuna. Það er nú bara svo einfalt,“ segir Ólafur Stephensen.
Skattar og tollar Neytendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Neytendasamtökin segja ósanngjarnt að neytendur borgi stuðning við bændur Formaður Neytendasamtakanna segir ósanngjarnt að neytendur verði látnir borga stuðning við bændur með því að hækka álögur á innfluttar landbúnaðarvörur í skjóli kórónuveirufaraldursins. Nær væri að veita bændum beinan stuðning eins og örðum atvinnugreinum. 3. desember 2020 19:20 Forsendubrestur tollasamninga Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað stórlega með tilkomu Covid 19. Hótel og matsölustaðir standa tómir, samdráttur í ferðaþjónustu hefur víða áhrif. Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði, mun minni sala hefur verið á íslenskum landbúnaðarvörum en í venjulegu árferði. 9. nóvember 2020 11:30 Bjarni telur betra að semja aftur en segja upp tollasamningi við ESB Fjármálaráðherra telur betra að reyna að semja upp á nýtt við Evrópusambandið um tolla á landbúnaðarvörum en segja samningunum upp eins og formaður Framsóknarflokksins hefur lagt til. 15. október 2020 19:20 Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Neytendasamtökin segja ósanngjarnt að neytendur borgi stuðning við bændur Formaður Neytendasamtakanna segir ósanngjarnt að neytendur verði látnir borga stuðning við bændur með því að hækka álögur á innfluttar landbúnaðarvörur í skjóli kórónuveirufaraldursins. Nær væri að veita bændum beinan stuðning eins og örðum atvinnugreinum. 3. desember 2020 19:20
Forsendubrestur tollasamninga Ferðamönnum til Íslands hefur fækkað stórlega með tilkomu Covid 19. Hótel og matsölustaðir standa tómir, samdráttur í ferðaþjónustu hefur víða áhrif. Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði, mun minni sala hefur verið á íslenskum landbúnaðarvörum en í venjulegu árferði. 9. nóvember 2020 11:30
Bjarni telur betra að semja aftur en segja upp tollasamningi við ESB Fjármálaráðherra telur betra að reyna að semja upp á nýtt við Evrópusambandið um tolla á landbúnaðarvörum en segja samningunum upp eins og formaður Framsóknarflokksins hefur lagt til. 15. október 2020 19:20