Fjórum veitingastöðum veitt tiltal vegna sóttvarna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 06:12 Vísir/Vilhelm Lögregla heimsótti á annan tug veitingahúsa í gærkvöldi í eftirliti með sóttvörnum vegna Covid-19 og voru flestir með allt til fyrirmyndar. Veitingamenn fjögurra staða fengu tiltal þar sem bent var á hvað mætti gera betur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um þjófnað í verslunum í hverfum 108 og 101 í nótt. Tveir menn eru í haldi lögreglu vegna innbrotsins í miðborginni en þeir náðust í annarlegu ástandi og með skartgripi sem þeir höfðu haft með sér á brott. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í báðum hverfum. Í miðbænum var rúða brotin í veitingahúsi en í 108 var einstaklingur fluttur á bráðadeild eftir að hafa skorið sig á höndum við að brjóta rúðu í fyrirtæki. Ofurölvi maður handtekinn í miðborginni þar sem hann var með hávaða og ónæði. Var hann vistaður í fangageymslum sökum ástands. Og ofurölvi kona var handtekin vegna ónæðis í hverfi 105 en hún var vistuð í fangageymslum þar sem hún átti ekki í önnur hús að venda. Tveir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá voru afskipti höfð af manni á heimili hans vegna framleiðslu áfengis. Gekkst hann við brotinu og sýndi lögreglu tækin og framleiðsluna. Búnaður og ætlað áfengi haldlagt. Tilkynnt var um eignaspjöll í fjölbýlishúsi í hverfi 109 en búið var að brjóta upp alla póstkassana í anddyri hússins. Einnig var tilkynnt um innbrot í hverfi 113, þar sem brotist var inn í bílageymslur, bifreið skemmd og hlutum stolið. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um þjófnað í verslunum í hverfum 108 og 101 í nótt. Tveir menn eru í haldi lögreglu vegna innbrotsins í miðborginni en þeir náðust í annarlegu ástandi og með skartgripi sem þeir höfðu haft með sér á brott. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í báðum hverfum. Í miðbænum var rúða brotin í veitingahúsi en í 108 var einstaklingur fluttur á bráðadeild eftir að hafa skorið sig á höndum við að brjóta rúðu í fyrirtæki. Ofurölvi maður handtekinn í miðborginni þar sem hann var með hávaða og ónæði. Var hann vistaður í fangageymslum sökum ástands. Og ofurölvi kona var handtekin vegna ónæðis í hverfi 105 en hún var vistuð í fangageymslum þar sem hún átti ekki í önnur hús að venda. Tveir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá voru afskipti höfð af manni á heimili hans vegna framleiðslu áfengis. Gekkst hann við brotinu og sýndi lögreglu tækin og framleiðsluna. Búnaður og ætlað áfengi haldlagt. Tilkynnt var um eignaspjöll í fjölbýlishúsi í hverfi 109 en búið var að brjóta upp alla póstkassana í anddyri hússins. Einnig var tilkynnt um innbrot í hverfi 113, þar sem brotist var inn í bílageymslur, bifreið skemmd og hlutum stolið. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira