Ræddu hörundsára stuðningsmenn Liverpool og „glímu“ þeirra við Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2020 12:01 Jürgen Klopp heilsar Jose Mourinho fyrir leikinn í gær en til hliðar er stuðningsmaður Liverpool. AP/samsett/Peter Powell Það er nánast hægt að ganga að því vísu að stuðningsmenn Liverpool ganga næstum því af göflunum í aðdraganda leikja liðsins á móti liðum knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Liverpool er aftur komið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Tottenham í toppslagnum í gær. Strákarnir í Sportinu í dag töluðu um Liverpool og hegðun Jose Mourinho fyrir leikinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson, Henry Birgir Gunnarsson og Ríkharð Óskar Guðnason eru reglulega með hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag á Vísi og ræða þar allt sem kemur að íþróttum. Fyrir leik Liverpool og Tottenham í gær þá ræddu þeir aðeins hörundsára stuðningsmenn Liverpool og knattspyrnustjórann Jose Mourinho. „Ég held að það sé enginn þjálfari í heiminum sem nær að fara undir húðina á stuðningsmönnum andstæðinga sinna heldur en Jose Mourinho gerir við stuðningsmenn Liverpool,“ sagði Rikki G. „Hann nær að taka út einhvern djöful í hverjum einasta stuðningsmanni. Þetta er ótrúlegt hvernig hann nær þessu,“ bætti Rikki G en það má sjá allan þáttinn í gær hér fyrir neðan. „Maður hefur séð fylgismenn í samfélaginu vera að fara á taugum á Twitter. Hann er að gera þetta við ykkur í tíunda sinn og þið ætlið ekki að fatta trollið. Hann er að pakka ykkur saman,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi orðum sínum til Liverpool stuðningsmanna. „Það skiptir ekki máli með hvaða liði hann er. Hann nær þessu alltaf. Það skiptir ekki máli hvar hann er í deildinni eða hvort að hann sé einhver samkeppni fyrir Liverpool. Honum tekst alltaf að gera stuðningsmennina geðveika,“ sagði Rikki G. Jose Mourinho fór mikinn í aðdraganda leiksins í gær og ekki síst með því að gera lítið úr meiðslavandræðum Liverpool liðsins. „Ég hugsa að Jürgen Klopp sé ekkert að láta þetta á sig fá og hann er alveg pollrólegur yfir þessum ummælum. Það var bara allt vitlaust hjá stuðningsmönnum Liverpool. Ég fór á Twitter í gær og hver einn og einasti fór að grafa upp eitthvað gamalt um Mourinho,“ sagði Rikki G. „Ég held að Mourinho sé fyrstur að viðurkenna það að hann sé hræsnari. Hann segir bara það sem þarf að segja á hverjum tíma,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Henry Birgir spáði leiknum 1-0 fyrir Tottenham, Rikki G. bjóst við jafntefli en Kjartan Atli var sá eini sem hafði rétt fyrir sér með því að spá Liverpool sigri. Það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir ofan eða allar þættina með því að smella hér fyrir neðan. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 17. desember 2020 09:01 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Liverpool er aftur komið í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Tottenham í toppslagnum í gær. Strákarnir í Sportinu í dag töluðu um Liverpool og hegðun Jose Mourinho fyrir leikinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson, Henry Birgir Gunnarsson og Ríkharð Óskar Guðnason eru reglulega með hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag á Vísi og ræða þar allt sem kemur að íþróttum. Fyrir leik Liverpool og Tottenham í gær þá ræddu þeir aðeins hörundsára stuðningsmenn Liverpool og knattspyrnustjórann Jose Mourinho. „Ég held að það sé enginn þjálfari í heiminum sem nær að fara undir húðina á stuðningsmönnum andstæðinga sinna heldur en Jose Mourinho gerir við stuðningsmenn Liverpool,“ sagði Rikki G. „Hann nær að taka út einhvern djöful í hverjum einasta stuðningsmanni. Þetta er ótrúlegt hvernig hann nær þessu,“ bætti Rikki G en það má sjá allan þáttinn í gær hér fyrir neðan. „Maður hefur séð fylgismenn í samfélaginu vera að fara á taugum á Twitter. Hann er að gera þetta við ykkur í tíunda sinn og þið ætlið ekki að fatta trollið. Hann er að pakka ykkur saman,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og beindi orðum sínum til Liverpool stuðningsmanna. „Það skiptir ekki máli með hvaða liði hann er. Hann nær þessu alltaf. Það skiptir ekki máli hvar hann er í deildinni eða hvort að hann sé einhver samkeppni fyrir Liverpool. Honum tekst alltaf að gera stuðningsmennina geðveika,“ sagði Rikki G. Jose Mourinho fór mikinn í aðdraganda leiksins í gær og ekki síst með því að gera lítið úr meiðslavandræðum Liverpool liðsins. „Ég hugsa að Jürgen Klopp sé ekkert að láta þetta á sig fá og hann er alveg pollrólegur yfir þessum ummælum. Það var bara allt vitlaust hjá stuðningsmönnum Liverpool. Ég fór á Twitter í gær og hver einn og einasti fór að grafa upp eitthvað gamalt um Mourinho,“ sagði Rikki G. „Ég held að Mourinho sé fyrstur að viðurkenna það að hann sé hræsnari. Hann segir bara það sem þarf að segja á hverjum tíma,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Henry Birgir spáði leiknum 1-0 fyrir Tottenham, Rikki G. bjóst við jafntefli en Kjartan Atli var sá eini sem hafði rétt fyrir sér með því að spá Liverpool sigri. Það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir ofan eða allar þættina með því að smella hér fyrir neðan. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 17. desember 2020 09:01 Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00 Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34 Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Klopp sagði Williams stórkostlegan og að Jones væri topp leikmaður Jürgen Klopp hrósaði ungu strákunum í liði Liverpool, Rhys Williams og Curtis Jones, fyrir frammistöðu þeirra í sigrinum á Tottenham, 2-1, í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í gær. 17. desember 2020 09:01
Stuðningsmenn Liverpool fengu fleiri góðar fréttir í gær Ensku meistararnir í Liverpool eru sagðir vilja bjóða varnarmanninum öfluga, Virgil van Dijk, nýjan samning til fimm ára. CBS Sports hefur þetta eftir heimildum sínum. 17. desember 2020 07:00
Mourinho sagði úrslitin ósanngjörn og skaut á hegðun Klopp Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að liðið hefði átt að taka stigin þrjú með frá Anfield í kvöld er Tottenham og Liverpool mættust. 16. desember 2020 22:34
Firmino hetjan í stórleiknum og Haller skoraði með hjólhestaspyrnu Tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool og Tottenham, eigast við á Anfield. 16. desember 2020 21:53