Fjölga skiptingum ef leikmenn fá heilahristing og fjölga varamönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2020 14:20 David Luiz spilaði áfram eftir harkalegt samstuð við Raul Jimenez á dögunum. Hann var svo tekinn af velli í hálfleik en Jimenez höfuðkúpubrotnaði í samstuðinu. EPA-EFE/Catherine Ivill Á fundi forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag var ákveðið að leyfa liðum að gera „fría“ skiptingu ef leikmaður hefur fengið heilahristing. Þá verður varamönnum fjölgað úr sjö í níu en skiptingum almennt ekki fjölgað. Þegar reglugerðin tekur gildi munu öll lið í ensku úrvalsdeildinni geta gert tvær skiptingar í leik ef leikmenn fá heilahristing. Reiknað er með að reglugerðin verði samþykkt strax í næsta mánuði og taki gildi um leið, það er að segja í janúar 2021. Hvorugt skiptingin telst til þeirra þriggja sem hvert lið má gera og því gæti lið gert allt að fimm skiptingar í leik ef tveir leikmenn liðsins fá heilahristing. Lið í deildinni mega sum sé skipta leikmanni út af sem fær heilahristing og setja annan inn á þó svo að það hafi notað allar þrjár hefðbundnu skiptingarnar sínar í tilteknum leik. Varamönnum liðanna verðr þá fjölgað níu frá og með 14. umferð yfirstandandi tímabils. Á þetta eingöngu við um tímabilið sem nú er í gangi en fram til þessa hefur hvert lið verið með sjö leikmenn á bekknum. #PL clubs have agreed in principle to introduce additional permanent concussion substitutions following approval of the trial by @TheIFAB yesterday More: https://t.co/ssJHiuCl49 pic.twitter.com/V8qSEK9DRU— Premier League (@premierleague) December 17, 2020 Mikil umræða hefur átt sér stað í ensku úrvalsdeildinni er varðar höfuðhögg og heilahristinga undanfarið. Sérstaklega eftir samstuð þeirra Luiz og Jimenez sem nefnt er hér að ofan. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. 30. nóvember 2020 22:32 Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. 30. nóvember 2020 10:31 Spilaði með höfuðverk og svima í níu mánuði í von um að fá nýjan samning Jan Vertonghen spilaði með einkenni heilahristings í níu mánuði í von um að fá nýjan samning hjá Tottenham. 16. desember 2020 09:31 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Þegar reglugerðin tekur gildi munu öll lið í ensku úrvalsdeildinni geta gert tvær skiptingar í leik ef leikmenn fá heilahristing. Reiknað er með að reglugerðin verði samþykkt strax í næsta mánuði og taki gildi um leið, það er að segja í janúar 2021. Hvorugt skiptingin telst til þeirra þriggja sem hvert lið má gera og því gæti lið gert allt að fimm skiptingar í leik ef tveir leikmenn liðsins fá heilahristing. Lið í deildinni mega sum sé skipta leikmanni út af sem fær heilahristing og setja annan inn á þó svo að það hafi notað allar þrjár hefðbundnu skiptingarnar sínar í tilteknum leik. Varamönnum liðanna verðr þá fjölgað níu frá og með 14. umferð yfirstandandi tímabils. Á þetta eingöngu við um tímabilið sem nú er í gangi en fram til þessa hefur hvert lið verið með sjö leikmenn á bekknum. #PL clubs have agreed in principle to introduce additional permanent concussion substitutions following approval of the trial by @TheIFAB yesterday More: https://t.co/ssJHiuCl49 pic.twitter.com/V8qSEK9DRU— Premier League (@premierleague) December 17, 2020 Mikil umræða hefur átt sér stað í ensku úrvalsdeildinni er varðar höfuðhögg og heilahristinga undanfarið. Sérstaklega eftir samstuð þeirra Luiz og Jimenez sem nefnt er hér að ofan.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. 30. nóvember 2020 22:32 Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. 30. nóvember 2020 10:31 Spilaði með höfuðverk og svima í níu mánuði í von um að fá nýjan samning Jan Vertonghen spilaði með einkenni heilahristings í níu mánuði í von um að fá nýjan samning hjá Tottenham. 16. desember 2020 09:31 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. 30. nóvember 2020 22:32
Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. 30. nóvember 2020 10:31
Spilaði með höfuðverk og svima í níu mánuði í von um að fá nýjan samning Jan Vertonghen spilaði með einkenni heilahristings í níu mánuði í von um að fá nýjan samning hjá Tottenham. 16. desember 2020 09:31