Svona lítur nýtt og gerbreytt CrossFit dagatal út fyrir árið 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 10:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir í hópi þeirra sem komust á verðlaunapall á heimsleikunum í fyrra. Instagram/@crossfitgames CrossFit samtökin hafa nú opinberað keppnisdagatal sitt fyrir árið 2021 og þar má sjá mjög miklar breytingar á leið besta CrossFit fólks heims að heimsmeistaratitlinum. CrossFit árið 2020 var mjög sérstakt vegna kórónuveirunnar og nú er orðið ljóst að nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, Eric Roza, hefur staðið við stóru orðin og gert miklar breytingar á CrossFit dagatalinu fyrir komandi ár. Eric Roza hefur unnið markvisst að því með CrossFit samfélaginu að finna rétta fyrirkomulagið og í gær gáfu CrossFit samtökin það út hvernig komandi CrossFit keppnisdagatal muni líta út. Keppnistímabilið byrjar að venju með The Open en ólíkt fyrri árum þá munu keppendur þar ekki getað tryggt sér beint sæti á heimsleikunum. Opni hlutinn hefst 8. mars og tekur þrjár vikur. Hann er aðeins seinni á ferðinni en búist var við sem eru góðar fréttir fyrir okkar Anníe Mist Þórisdóttur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Stóru fréttirnar eru kannski að það er kominn nýr hluti á heimsleikadagatalið og kallast sá hluti „Átta manna úrslitin“. Það kemur líka fram í tilkynningunni að þar er um netkeppni að ræða alveg eins og á The Open og fleiri keppnum sem fóru fram í gegn netið í ár. Um það bil tíu prósent keppenda í The Open fá tækifæri til að keppa í átta manna úrslitum og lengja þar með keppnistímabilið sitt. Tilkoma átta manna úrslitanna þýðir líka að í fyrsta sinn er keppni á heimsleikunum í fjórum mismunandi hlutum. Keppni í átta manna úrslitunum fer fram í vikunni sem byrjar 5. apríl hjá einstaklingum en í vikunni sem byrjar 19. apríl hjá liðunum. Það er vegna þess að í framhaldi af átta manna úrslitunum þá taka við svokölluð undanúrslit. Undanúrslitin eru tíu mót sem fara fram víðs vegar um heiminn þar sem íþróttafólkið getur tryggt sér sæti á heimsleikunum. Fólk tryggir sér sæti á heimsleikunum með því að verða í efstu sætunum á þessum mótum. Keppni á undanúrslitunum tekur fjórar vikur frá 24. maí til 20. júní en í framhaldinu mun fara fram ein sérstök lokakeppni þar sem keppendur fá síðasta tækifærið til að tryggja sig inn á leikana. Sú keppni fer fram í vikunni sem byrjar 28. júní. Heimsleikarnir hefjast síðan 26. júlí og eiga að fara fram í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Tengdar fréttir Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. 4. desember 2020 08:30 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
CrossFit árið 2020 var mjög sérstakt vegna kórónuveirunnar og nú er orðið ljóst að nýr eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit, Eric Roza, hefur staðið við stóru orðin og gert miklar breytingar á CrossFit dagatalinu fyrir komandi ár. Eric Roza hefur unnið markvisst að því með CrossFit samfélaginu að finna rétta fyrirkomulagið og í gær gáfu CrossFit samtökin það út hvernig komandi CrossFit keppnisdagatal muni líta út. Keppnistímabilið byrjar að venju með The Open en ólíkt fyrri árum þá munu keppendur þar ekki getað tryggt sér beint sæti á heimsleikunum. Opni hlutinn hefst 8. mars og tekur þrjár vikur. Hann er aðeins seinni á ferðinni en búist var við sem eru góðar fréttir fyrir okkar Anníe Mist Þórisdóttur. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Stóru fréttirnar eru kannski að það er kominn nýr hluti á heimsleikadagatalið og kallast sá hluti „Átta manna úrslitin“. Það kemur líka fram í tilkynningunni að þar er um netkeppni að ræða alveg eins og á The Open og fleiri keppnum sem fóru fram í gegn netið í ár. Um það bil tíu prósent keppenda í The Open fá tækifæri til að keppa í átta manna úrslitum og lengja þar með keppnistímabilið sitt. Tilkoma átta manna úrslitanna þýðir líka að í fyrsta sinn er keppni á heimsleikunum í fjórum mismunandi hlutum. Keppni í átta manna úrslitunum fer fram í vikunni sem byrjar 5. apríl hjá einstaklingum en í vikunni sem byrjar 19. apríl hjá liðunum. Það er vegna þess að í framhaldi af átta manna úrslitunum þá taka við svokölluð undanúrslit. Undanúrslitin eru tíu mót sem fara fram víðs vegar um heiminn þar sem íþróttafólkið getur tryggt sér sæti á heimsleikunum. Fólk tryggir sér sæti á heimsleikunum með því að verða í efstu sætunum á þessum mótum. Keppni á undanúrslitunum tekur fjórar vikur frá 24. maí til 20. júní en í framhaldinu mun fara fram ein sérstök lokakeppni þar sem keppendur fá síðasta tækifærið til að tryggja sig inn á leikana. Sú keppni fer fram í vikunni sem byrjar 28. júní. Heimsleikarnir hefjast síðan 26. júlí og eiga að fara fram í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Tengdar fréttir Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. 4. desember 2020 08:30 Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00 Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01 Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01 Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar með hæsta hlutfallið í heiminum Það er mikill áhugi á CrossFit með íslenskra kvenna og nú er komið í ljós að hann er í raun einstakur í heiminum. 4. desember 2020 08:30
Katrín Tanja er komin af stað á ný: „Yasssss“ Það styttist í nýtt ár og nýtt CrossFit tímabil og önnur besta CrossFit kona heims er búinn að skipta um gír eftir rólegar vikur. 1. desember 2020 09:00
Gaupi hitti afa Katrínar Tönju sem þýddi bók barnabarnsins fyrir þessi jól Afi Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur komið bókinni „Dóttir“ yfir á íslensku fyrir þessi jól en þar fer dótturdóttir hans, Katrín Tanja, yfir CrossFit ferill sinn. 16. nóvember 2020 09:01
Náðu að stela Söru frá Nike Sara Sigmundsdóttir ákvað að yfirgefa einn þekktasta íþróttavöruframleiðanda heims og semja í staðinn við eitt af nýju fyrirtækjunum á markaðnum. 16. nóvember 2020 08:01
Fagnaðarfundir hjá Anníe Mist og Katrínu Tönju: Ekki meira af FaceTime Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin heim til Íslands eftir næstum því átta mánaða fjarveru og í gær voru heldur betur fagnaðarfundir hjá henni og Anníe Mist Þórisdóttur. 13. nóvember 2020 08:30