Dæmdur fyrir árásina á bænahús gyðinga í Halle Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2020 12:05 Hægriöfgamaðurinn Stephan Balliet í dómsal. Getty Dómstóll í Þýskalandi hefur dæmt karlmann í lífstíðarfangelsi fyrir árás sína á bænahús gyðinga í borginni Halle í október á síðasta ári. Hinn 28 ára Stephan Balliet skaut konu fyrir utan bænahúsið og mann á kebabveitingastað til bana eftir að honum hafði mistekist að brjóta sér leið inn í bænahúsið þann 9. október 2019. Alls höfðu 52 gyðingar safnast saman inni í bænahúsinu til að biðja og fagna Yom Kippur og hugðist Balliet drepa sem flesta. Honum mistókst þó að komast inn í harðlæsta bygginguna og ákvað þá að skjóta aðra í nágrenninu. Balliet sýndi enga iðrun í réttarhöldunum sem stóðu í um fimm mánuði. Hann afneitaði jafnframt helför gyðinga í vitnastúku, en slíkt varðar við lög í Þýskalandi. Hann sagði það ekki hafa verið mistök að ráðast á bænahúsið þar sem „þeir eru óvinir mínir“. Balliet klæddist hermannafötum á meðan á árásinni stóð og sýndi frá henni beint á netinu. Stóð árásin yfir í um 35 mínútur áður en hann var tekinn höndum af lögreglu. Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. 9. október 2019 17:29 Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. 10. október 2019 15:25 Mest lesið Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Sjá meira
Hinn 28 ára Stephan Balliet skaut konu fyrir utan bænahúsið og mann á kebabveitingastað til bana eftir að honum hafði mistekist að brjóta sér leið inn í bænahúsið þann 9. október 2019. Alls höfðu 52 gyðingar safnast saman inni í bænahúsinu til að biðja og fagna Yom Kippur og hugðist Balliet drepa sem flesta. Honum mistókst þó að komast inn í harðlæsta bygginguna og ákvað þá að skjóta aðra í nágrenninu. Balliet sýndi enga iðrun í réttarhöldunum sem stóðu í um fimm mánuði. Hann afneitaði jafnframt helför gyðinga í vitnastúku, en slíkt varðar við lög í Þýskalandi. Hann sagði það ekki hafa verið mistök að ráðast á bænahúsið þar sem „þeir eru óvinir mínir“. Balliet klæddist hermannafötum á meðan á árásinni stóð og sýndi frá henni beint á netinu. Stóð árásin yfir í um 35 mínútur áður en hann var tekinn höndum af lögreglu.
Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. 9. október 2019 17:29 Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. 10. október 2019 15:25 Mest lesið Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Sjá meira
Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40
Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. 9. október 2019 17:29
Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. 10. október 2019 15:25