Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. desember 2020 18:46 Logi ræddi við Stöð 2 og Vísi í dag. Stöð 2 Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. Logi mun stýra Pepsi Max deildarliði FH ásamt Davíð Þór Viðarssyni næsta sumar. Davíð Þór átti upphaflega að vera aðstoðarmaður Eiðs Smára Guðjohnsen sem var í dag ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari og gat því ekki haldið áfram starfi sínu í Kaplakrika. Logi átti að vera tæknilegur ráðgjafi í Kaplakrika en hefur nú tekið við keflinu sem þjálfari félagsins. Viðtal við Loga má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Hinn 66 ára gamli Logi stýrði FH með Eið Smára sér við hlið á síðustu leiktíð. Undir stjórn Loga og Eiðs – sem tóku við um miðjan júlí – vann FH tíu af fjórtán leikjum sínum í deildinni. „Vonandi getum við fengið að halda þessu gangandi allan tímann, frá upphafi til enda og veiran sé ekkert að stríða okkur. Við erum með góðan mannskap, skemmtilegan hóp og lið sem ég þekki mjög vel svo þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig.“ „Tvímælalaust, hann er náttúrulega mjög góður fótboltamaður. Gerði það áður en hann fór og hefur staðið sig með miklum ágætum í Noregi, hvar sem hann hefur verið. Bæði í Start, Rosenborg og nú síðast Vålerenga. Hann verður gríðarlega mikill fengur fyrir leikið, ekki síst sem persónuleiki,“ sagði Logi aðspurður um endurkomu Matthías Vilhjálmssonar í FH-liðið. „Það er aldursbreidd, ungir menn og eldri menn,“ sagði Logi og glotti er breidd FH – eða skortur á breidd réttara sagt – var rætt. „Það eru einhverjir horfnir á braut og við vinnum í þeim málum að bæta við [leikmönnum]. Við þurfum eitthvað að bæta við okkur, það er alveg ljóst. Við þurfum að vera með meiri breidd ef við ætlum að vera algjörlega þarna uppi,“ sagði Logi að lokum. Klippa: Þekkir hópinn vel og telur liðið þurfa meiri breidd Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn FH Tengdar fréttir FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Logi mun stýra Pepsi Max deildarliði FH ásamt Davíð Þór Viðarssyni næsta sumar. Davíð Þór átti upphaflega að vera aðstoðarmaður Eiðs Smára Guðjohnsen sem var í dag ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari og gat því ekki haldið áfram starfi sínu í Kaplakrika. Logi átti að vera tæknilegur ráðgjafi í Kaplakrika en hefur nú tekið við keflinu sem þjálfari félagsins. Viðtal við Loga má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Hinn 66 ára gamli Logi stýrði FH með Eið Smára sér við hlið á síðustu leiktíð. Undir stjórn Loga og Eiðs – sem tóku við um miðjan júlí – vann FH tíu af fjórtán leikjum sínum í deildinni. „Vonandi getum við fengið að halda þessu gangandi allan tímann, frá upphafi til enda og veiran sé ekkert að stríða okkur. Við erum með góðan mannskap, skemmtilegan hóp og lið sem ég þekki mjög vel svo þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig.“ „Tvímælalaust, hann er náttúrulega mjög góður fótboltamaður. Gerði það áður en hann fór og hefur staðið sig með miklum ágætum í Noregi, hvar sem hann hefur verið. Bæði í Start, Rosenborg og nú síðast Vålerenga. Hann verður gríðarlega mikill fengur fyrir leikið, ekki síst sem persónuleiki,“ sagði Logi aðspurður um endurkomu Matthías Vilhjálmssonar í FH-liðið. „Það er aldursbreidd, ungir menn og eldri menn,“ sagði Logi og glotti er breidd FH – eða skortur á breidd réttara sagt – var rætt. „Það eru einhverjir horfnir á braut og við vinnum í þeim málum að bæta við [leikmönnum]. Við þurfum eitthvað að bæta við okkur, það er alveg ljóst. Við þurfum að vera með meiri breidd ef við ætlum að vera algjörlega þarna uppi,“ sagði Logi að lokum. Klippa: Þekkir hópinn vel og telur liðið þurfa meiri breidd
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn FH Tengdar fréttir FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19