Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. desember 2020 20:00 Dagbjört Ósk myndskreytir bókina og Margrét Mist skrifar texta. Þær hafa aldrei hist en stefna á að gefa bókina út fyrir næstu jól. VÍSIR Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól. Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól.
Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira