Costa fær að yfirgefa Atlético Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. desember 2020 14:31 Costa getur fundið sér nýtt lið. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Atlético Madrid samþykkti í dag að rifta samningi framherjans Diego Costa. Samningurinn átti að renna út næsta sumar en verður nú rift svo Costa geti fundið sér nýtt lið er janúarglugginn opnar. Vísir greindi frá því í gær að Costa vildi yfirgefa félagið til þess að fá meiri spiltíma. Eflaust til að eiga möguleika á sæti í spænska landsliðinu á EM næsta sumar. Þá greindi Vísir frá því fyrr í dag að Costa gæti ekki gengið til liðs við Real Madrid eða Barcelona án þess að borga gríðar háa sekt. Confirmed. Diego Costa will immediatly leave Atlético Madrid for free. Game over.Arkadiusz Milik is appreciated by Simeone as replacement but Napoli now ask for 15m to sell him in January. #AtleticoMadrid #Atleti @MatteMoretto https://t.co/GtB6s67WWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2020 Costa hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið stóra rullu hjá Atlético á tímabilinu. Liðið sótti Luis Suarez fyrir tímabilið og sá hefur blómstrað í fremstu línu ásamt ungstirninu João Félix. Costa sjálfur var mjög spenntur fyrir samstarfinu með Suarez og grínaðist með að fyrir tímabilið að „annar okkar sparkar en hinn bítur.“ Samstarf þeirra hefur þó aldrei náð þeim hæðum sem reiknað var með og nú getur hinn 32 ára gamli Costa fundið sér nýtt lið. Atlético Madrid er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið mætir Getafe á heimavelli annað kvöld. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Vísir greindi frá því í gær að Costa vildi yfirgefa félagið til þess að fá meiri spiltíma. Eflaust til að eiga möguleika á sæti í spænska landsliðinu á EM næsta sumar. Þá greindi Vísir frá því fyrr í dag að Costa gæti ekki gengið til liðs við Real Madrid eða Barcelona án þess að borga gríðar háa sekt. Confirmed. Diego Costa will immediatly leave Atlético Madrid for free. Game over.Arkadiusz Milik is appreciated by Simeone as replacement but Napoli now ask for 15m to sell him in January. #AtleticoMadrid #Atleti @MatteMoretto https://t.co/GtB6s67WWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2020 Costa hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið stóra rullu hjá Atlético á tímabilinu. Liðið sótti Luis Suarez fyrir tímabilið og sá hefur blómstrað í fremstu línu ásamt ungstirninu João Félix. Costa sjálfur var mjög spenntur fyrir samstarfinu með Suarez og grínaðist með að fyrir tímabilið að „annar okkar sparkar en hinn bítur.“ Samstarf þeirra hefur þó aldrei náð þeim hæðum sem reiknað var með og nú getur hinn 32 ára gamli Costa fundið sér nýtt lið. Atlético Madrid er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið mætir Getafe á heimavelli annað kvöld. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira