Að minnsta kosti níu slasaðir og mikil eyðilegging Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2020 09:28 Aurskriður féllu meðal annars á íbúðabyggð í Ask. 330 Skvadron Að minnsta kosti níu eru slasaðir eftir jarðvegsskriðurnar sem féllu í norska bænum Ask, norðaustur af Osló, í nótt. Myndir frá vettvangi sýna fram á mikla eyðileggingu á staðnum. Lögregla segir í tilkynningu að einhverra sé enn saknað, en stærsta skriðan féll skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt að staðartíma. Þá segja norskir fjölmiðlar frá því að símtöl hafi borist frá fólki sem fast er á hamfarasvæðinu. Á myndbandi frá Verdens Gang má sjá hvernig heilt hús hrapar niður hlíð á hamfarasvæðinu og eyðileggst. Um 150 til 200 manns var gert að yfirgefa heimili sín eftir að stóra skriðan féll. Anders Østensen, sveitarstjóri í Gjerdum, segir að um miklar og alvarlegar hamfarir vera að ræða. AP NRK segir frá því að níu manns hið minnsta hafi slasast þó að ástand þeirra er ekki sagt vera alvarlegt. Var fólkið flutt til aðhlynningar bæði á sjúkrahús og læknavakt. AP Mikill viðbúnaður er á svæðinu og segir Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, erfitt að sjá hvernig kraftar náttúrunnar hafi herjað á bæjarbúa. Hugur hennar sé hjá öllum þeim sem hafa lent í skriðunum. Det er vondt å se hvordan naturkreftene har herjet i Gjerdrum. Mine tanker går til alle som er rammet av jordskredet. Nå er det viktig at nødetatene får gjort jobben sin.— Erna Solberg (@erna_solberg) December 30, 2020 Íbúar Ask telja um fimm þúsund manns. Fréttin verður uppfærð. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. 30. desember 2020 07:08 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Lögregla segir í tilkynningu að einhverra sé enn saknað, en stærsta skriðan féll skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt að staðartíma. Þá segja norskir fjölmiðlar frá því að símtöl hafi borist frá fólki sem fast er á hamfarasvæðinu. Á myndbandi frá Verdens Gang má sjá hvernig heilt hús hrapar niður hlíð á hamfarasvæðinu og eyðileggst. Um 150 til 200 manns var gert að yfirgefa heimili sín eftir að stóra skriðan féll. Anders Østensen, sveitarstjóri í Gjerdum, segir að um miklar og alvarlegar hamfarir vera að ræða. AP NRK segir frá því að níu manns hið minnsta hafi slasast þó að ástand þeirra er ekki sagt vera alvarlegt. Var fólkið flutt til aðhlynningar bæði á sjúkrahús og læknavakt. AP Mikill viðbúnaður er á svæðinu og segir Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, erfitt að sjá hvernig kraftar náttúrunnar hafi herjað á bæjarbúa. Hugur hennar sé hjá öllum þeim sem hafa lent í skriðunum. Det er vondt å se hvordan naturkreftene har herjet i Gjerdrum. Mine tanker går til alle som er rammet av jordskredet. Nå er det viktig at nødetatene får gjort jobben sin.— Erna Solberg (@erna_solberg) December 30, 2020 Íbúar Ask telja um fimm þúsund manns. Fréttin verður uppfærð.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Tengdar fréttir Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. 30. desember 2020 07:08 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fleiri fréttir Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Sjá meira
Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. 30. desember 2020 07:08