Asbest-klæðning í útihúsi sem brann til kaldra kola í nótt Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. desember 2020 11:47 Brunavarnir Suðurnesja stóðu í stórræðum í nótt. Vísir/Einar Árnason Útihús við Merkines í Höfnum á Reykjanesi varð alelda í nótt. Allt tiltækt slökkvilið frá Bunavörnum Suðurnesja auk lögreglu var kallað til vegna eldsins en hlaðan þar sem eldurinn kom upp er brunnin til kaldra kola. Asbest var í klæðningu hlöðunnar sem brann. Það var upp úr klukkan eitt í nótt sem tilkynning barst um eldinn og var hlaðan orðin alelda þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvistarfi lauk klukkan rúmlega fjögur í nótt en slökkvilið þurfti að fara aftur í morgun til að slökkva glæður sem höfðu kviknað að nýju í rústum hússins. Engan sakaði í brunanum. „Þetta var alelda þegar þeir komu að þessu, Þetta er svona steyptur kjallari og timburhús ofan á og þetta var alelda,“ segir Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi en sjálfur var hann ekki á vettvangi í nótt. Ekkert liggur fyrir á þessari stundu um möguleg eldsupptök. „Við fengum tilkynninguna bara strax þegar við komum á staðinn að það væri asbest í klæðningum þarna inni. Þannig að það þurfti að fara mjög varlega í sambandi við að vera í reyknum og öllu. Þannig að það voru allir í reykköfunarbúnaði á staðnum og við þurftum að fá viðbótarvatn úr tankbíl,“ segir Ármann. „Asbestið er ekki gott þegar það fer svona út í andrúmsloftið.“ Víkurfréttir fjölluðu um brunann í nótt og birtir myndskeið af eldinum þar sem glögglega má sjá um hversu mikinn eld var að ræða. Samkvæmt frétt Víkurfrétta fundu íbúar í Suðurnesjabæ, bæði í Sandgerði og Garði, sterka brunalykt í nótt án þess að vita að upptök eldsins væru við Hafnir. Reykjanesbær Suðurnesjabær Slökkvilið Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Það var upp úr klukkan eitt í nótt sem tilkynning barst um eldinn og var hlaðan orðin alelda þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvistarfi lauk klukkan rúmlega fjögur í nótt en slökkvilið þurfti að fara aftur í morgun til að slökkva glæður sem höfðu kviknað að nýju í rústum hússins. Engan sakaði í brunanum. „Þetta var alelda þegar þeir komu að þessu, Þetta er svona steyptur kjallari og timburhús ofan á og þetta var alelda,“ segir Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi en sjálfur var hann ekki á vettvangi í nótt. Ekkert liggur fyrir á þessari stundu um möguleg eldsupptök. „Við fengum tilkynninguna bara strax þegar við komum á staðinn að það væri asbest í klæðningum þarna inni. Þannig að það þurfti að fara mjög varlega í sambandi við að vera í reyknum og öllu. Þannig að það voru allir í reykköfunarbúnaði á staðnum og við þurftum að fá viðbótarvatn úr tankbíl,“ segir Ármann. „Asbestið er ekki gott þegar það fer svona út í andrúmsloftið.“ Víkurfréttir fjölluðu um brunann í nótt og birtir myndskeið af eldinum þar sem glögglega má sjá um hversu mikinn eld var að ræða. Samkvæmt frétt Víkurfrétta fundu íbúar í Suðurnesjabæ, bæði í Sandgerði og Garði, sterka brunalykt í nótt án þess að vita að upptök eldsins væru við Hafnir.
Reykjanesbær Suðurnesjabær Slökkvilið Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira