Flugvél hlekktist á við nauðlendingu á Þingvallavatni Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2020 20:57 Frá Þingvallavatni. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir mennirnir sem voru um borð í vélinni hafi komist sjálfur úr henni og af ísnum. Björgunarsveitarfólk frá Laugavatni og Hveragerði komu á staðinn en ákveðið var að reyna ekki að koma vélinni af ísnum vegna þess hversu ótryggur hann er. Til stendur að reyna að hífa flugvélina af ísnum með þyrlu á morgun. Jónas Sturla Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir að um litla flugvél hafi verið að ræða. Við lendinguna hafi hún lent í miklum krapa á ísnum og stöðvast hratt. Framhjól hennar hafi gefið sig undan þunga krapans. Vegna krapans hafi heldur ekki verið hægt að draga vélina af ísnum. Hann segir vélina við Sandey, um tvo og hálfan kílómetra frá landi. Hún verði sótt með þyrlu í fyrramálið. Uppfært 22:51 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sveini Kristjáni yfirlögregluþjóni að um fisflugvél hafi verið að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð með lýsingum formanns Fisfélags Reykjavíkur á atvikum. Fréttir af flugi Þingvellir Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Engan sakaði þegar lítilli flugvél hlekktist á við nauðlendingu á ísilögðu Þingvallavatni í gærkvöldi. Nefhjól vélarinnar brotnaði við lendinguna en flugmaðurinn ákvað að lenda á ísnum vegna vélarbilunar. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir mennirnir sem voru um borð í vélinni hafi komist sjálfur úr henni og af ísnum. Björgunarsveitarfólk frá Laugavatni og Hveragerði komu á staðinn en ákveðið var að reyna ekki að koma vélinni af ísnum vegna þess hversu ótryggur hann er. Til stendur að reyna að hífa flugvélina af ísnum með þyrlu á morgun. Jónas Sturla Sverrisson, formaður Fisfélags Reykjavíkur, segir að um litla flugvél hafi verið að ræða. Við lendinguna hafi hún lent í miklum krapa á ísnum og stöðvast hratt. Framhjól hennar hafi gefið sig undan þunga krapans. Vegna krapans hafi heldur ekki verið hægt að draga vélina af ísnum. Hann segir vélina við Sandey, um tvo og hálfan kílómetra frá landi. Hún verði sótt með þyrlu í fyrramálið. Uppfært 22:51 Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir Sveini Kristjáni yfirlögregluþjóni að um fisflugvél hafi verið að ræða. Fréttin hefur verið uppfærð með lýsingum formanns Fisfélags Reykjavíkur á atvikum.
Fréttir af flugi Þingvellir Bláskógabyggð Samgönguslys Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira